Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Síða 77

Menntamál - 01.06.1939, Síða 77
MENNTAMÁL 75 starfi. Hann setti á stofn unglingaskóla, er síðar var breytt í gagnfræðaskóla, átti mikinn þátt í stofnun iðnskólans og ýmist stóð fyrir eða studdi á annan hátt fjölda nám- skeiða í ýmsum greinum, er haldin voru í húsakynnum barnaskólans. Auk þess áttu eldri nemendur hans og aðrir æskumenn, er bjuggu sig undir framhaldsnám við aðra skóla, öruggan vin og ráðgjafa, þar sem Páll Bjarnason var. Kenndi hann þeim ýmist sjálfur undir skóla eða kom þeim á annan hátt á framfæri, og munu þeir eigi fáir, er hann þannig studdi í orði og verki. Páll Bjarnason kemur fram á starfssvið íslenzkra skóla- mála, þegar merkileg tímamót verða í sögu fræðslumál- anna. Sama árið og hann útskrifast úr Flensborgarskól- anum eru lögfest hér ný fræðslulög. Hann byrjar þegar kennslustörf næsta ár og er því einn af þeim frumherj- um íslenzkrar kennarastéttar, er falin var fyrsta fram- kvæmd hinna nýju fræðslulaga, og einn þeirra mörgu áhugamanna, sem með frábærri atorku og ósérhlífni hafa lagt trausta steina í þá undrstöðu, er menntastofnanir íslenzkrar alþýðu eiga að rísa á. Hann svo að segja óx upp með hinum nýju kennsluháttum og tók virkan þátt í þeirri framfarabaráttu, sem háð hefir verið í þágu al- þýðufræðslunnar, og þeim umbótum, er áunnizt hafa. Hann lét sig allar nýjungar á sviði skólamálanna miklu varða og fór sjálfur fjórar námsferðir til nágrannalandanna til að kynnast kennsluháttum þeirra og skólamálum af eigin raun. Hann fann, hvar mest kreppti að þeim málum hér heima og þekkti þau öfl, er voru mótsnúin framgangi þeirra. Þess vegna var allt skólastarf hans mótað af gjör- hygli og yfirsýn hins lífsreynda manns, er jafnan vill leysa hvert mál þannig, að allir aðilar megi vel við una. Páll Bjarnason skólastjóri er nú horfinn af skólasviðinu eftir um 30 ára merkilegt starf, en eftir lifir minning hans í hugum þeirra mörgu, er hann studdi til manndóms og þroska. Ársœll Sigurðsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.