Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Síða 106

Menntamál - 01.06.1939, Síða 106
104 MENNTAMÁL í 1. h. reikningsbókarinnar eru 15 dæmi með 5+5, en ekkert dæmi með 4+1. Gagnvart 2. atr. sýnir yfirlitið að allmörg tölusambönd vantar alveg. Talan 0 kemur hvergi fyrir nema með annarri tölu (10, 20), 7 tölusambönd með 1 vantar, og þau tölu- sambönd, sem hafa útkomu hærri en 10 en lægri en 20, eru hlægilega lítið æfð. Þó er reikningsbókin gefin upp fyrir tölur upp að 20. í seinna heftinu eru þau ekki æfð neitt sérstaklega, svo að hulin gáta er, hvenær börnin eiga að fá æfingu í þeim samböndum. Ef til vill á það að koma í 3. heftinu? Gagnvart 3. atr. sýnir yfirlitið, að í nokkrum tölusam- böndum er dæmafjöldinn nægur, þar sem eru t. d. 32 dæmi með tölunum 3 og 5. Nokkur önnur, sem virðast einnig hafa verið í sérstöku dálæti, hafa fengið milli 25 og 30 dæmi. En svo hafa nokkur verið höfð út undan, sum hafa ekki verið tekin með, en önnur fengið sárafá dæmi. Hvers vegna 1+8 er í 9 dæmum, en 1+9 er ekki tekið með, er mér með öllu óskiljanlegt. Að öðru leyti eru dæmin of fá fyrir fyrsta veturinn. Mér skilst á greinargerð með 1. h., að til sé ætlazt, að kennarinn þurfi ekki að fylla út í bókina með dæmum, og það senni- lega byggt á, að miklu af hverjum tíma verði varið til hugarreiknings. En nú verður að gera ráð fyrir, að börnin reikni töluvert heima, og þá verða dæmin strax of fá, og verður þá kennarinn að fylla upp í bókina með dæmum frá sjálfum sér. Er þá hætt við, að „í reikningskennsluna vanti festu“. Hefðu öll tölusamböndin í samlagningu verið hlutfallslega jafnt æfð, myndi dæmafjöldinn hafa orðið hæfilegri, hvað samlagningu snertir. Það verður því ekki annað hægt að segja um þessa bók, eins og hún birtist í íslenzku útgáfunni, en að myndirnar séu gagnslausar, verkefnaval óskipulegt og dæmafjöldi ónógur. Yfirlitið sýnir, að ekki er staðnæmzt nóg við lágu tölurnar, áður en haldið er áfram yfir í hærri tölusambönd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.