Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Page 120

Menntamál - 01.06.1939, Page 120
118 MENNTAMÁL Einkennilegt var að sjá þarna kennarana í sérstökum ein- kennsbúningum, sem tákn um lærdóm sinn. í sambandi vð hátíðina var mjög myndarleg iðnsýning. Bar hún iðn- námi skólans mjög glæsilegt vitni. Nemendur eiga þess kost, að kaupa þá hluti, er þeir gera með því að greiða aðeins efnisverð þeirra. The Beaufort House L. C. C. Special School er fyrir van- gæfa drengi. Helmingur alls skólastarfsins er verklegt, t. d. skósmiði og trésmíði. Mjög fáir nemendur eru í bekk, þar sem einn vangefinn nemandi telst í kennslunni til jafns við þrjá venjulega. í nágrenni London er mikið af nýjum skólum eða skólum, sem verið er að endurskipuleggja. Er útbúnaður margra þeirra með ágætum. í einum þeirra kynntist ég tilraun til samskólamyndunar. Varlega virðist þó af stað farið, þar sem sérstakur leikvöllur var ennþá hafður fyrir stúlkur og pilta. Yfirleitt virtist mér samskólarnir ekki eiga miklu fylgi að fagna hjá þeim ensku skólamönnum, sem ég kynnt- ist. „Okkur langar ekki til að gera tilraun í þá átt“, var algengasta svarið, sem ég fékk, er samskólahugmyndin bar á góma.---------- Gott þótti mér að heimsækja enska skóla og kynnast hinum ensku skólamönnum. Naut ég hjá þeim mikillar alúðar og hjálpsemi. „Þér eruð fyrsti íslendingurinn, sem heimsækið skólann minn“, var víða sagt við mig. — í ná- lega öllum þeim skólum, sem ég heimsótti, flutti ég erindi um ísland og sýndi í því sambandi skuggamyndir, þar sem aðstaða var til. — Eigum við íslendingar mikið starf óunnið i Englandi — ekki síður en annars staðar á erlendri grund, — þar sem er kynning lands okkar og þjóðar. Jón Emil Guðjónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.