Menntamál


Menntamál - 01.06.1939, Side 123

Menntamál - 01.06.1939, Side 123
MENNTAMÁL 121 uppeldisins. Fjöldinn tekur það sem sjálfsagðan hlut, er engrar íhygli þurfi við. En markmið uppeldisins er engan veginn sjálfsagt, enda er það misjafnt, bæði á ýmsum tím- um sögunnar og með ýmsum þjóðum og mannflokkum. „Hin heimspekilega uppeldisfræði fæst aðallega við að meta gildi uppeldisins. Hún reynir að ákveða uppeldinu tak- mark, marka þá stefnu, sem taka skuli í uppeldismálum" (bls. 22). En hin „hagnýta uppeldisfræði“ sýnir leið- irnar að þessu marki. Og þær eru vandfundnar og vand- farnar nú á tímum. Menning nútímans gerir uppeldis- starfiö óendanlega flókiö. Kröfur sérhæfninnar ógna með því að draga úr almennri menntun. Hvaða möguleikar eru til einingar og samræmis? Það er hlutverk uppeldisvísindanna, aö finna sem bezta lausn þessara vandamála. Og höfundur rekur og gagnrýnir í þessa átt og dregur af þeim ályktanir sínar. II. Dr. Símon er hér brautryðjandi. Fyrstur íslendinga reynir hann að setja fram heimspekilega uppeldisfræði. Slík til- raun á við marga erfiðleika að etja. Engan þarf því að furða, þótt hægt sé benda á einstök atriði, sem æskilegt væri að höfundur hefði skýrt nánar. En þó að ég leiði at- hygli að slíku, getur það á engan hátt rýrt verðmæti bókarinnar. Öll málafærsla greinarinnar „Uppeldi og uppeldisfræði" hefði orðið ljósari og traustari, ef höf. hefði gefið ákveðið svar við spurningunni: Hvað eru uppeldisvísindi? Hvað upp- eldi er, vitum við úr fyrstu grein bókarinnar. En um síðara atriðið lætur höfundur sér nægja þá staðhæfingu, að upp- eldisfræðin sé sjálfstæð vísindagrein. „Uppeldisfræðinni liggja engin hrein vísindi til grundvallar, sem hún hagnýtir á sama hátt og tæknin. Hún er sérstök, sjálfstæð fræði- grein“ (bls. 31). Þessa skoðun hefði þurft að rökstyðja. Ýmsir vísindamenn neita uppeldisfræðinni um þann rétt, að nefnast sjálfstæð vísindagrein. Og á einum stað virðist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.