Menntamál - 01.04.1944, Side 16

Menntamál - 01.04.1944, Side 16
94 MENNTAMÁL , *T«sww#*!fiBð3885£ Biíiu ;::: «=s ---- i **«$*???.. Nýtt skólahús í Reykjavík Bæjarstjórn Reykjavíkur hefur fyrir skömmu ákveðið að reisa nýtt skólahús fyrir Skildinganesskólann, en hann starfar nú í næsta ófullkomnu húsnæði, gömlum íbúðarhús- um, sem á hafa verið gerðar hinar nauðsynlegustu breyt- ingar. Þetta nýja hús á að standa á Melunum, Verður það bæði stórt og vandað. Fyrir nokkru var blaðamönnum boðið að skoða líkan, er Axel Iielgason hefur gert af þessum fyrirhugaða skóla eftir teikningum Einars Sveinssonar húsameistara. Er mynd af líkani þessu hér að ofan. Skólinn á að vera úr steinsteypu, þrjár hæðir auk kjall- ara. 1 kjallaranum eru kennslustofur fyrir matreiðslu, smíðar og annað verklegt nám. Á neðstu hæð eru 7 kennslu- stofur og lækna- og hjúkrunarherbergi skólans. Á næstu hæð eru 11 kennslustofur. Efst eru 4 kennslustofur og að- alsamkomusalur skólans. Salurinn verður þannig útbú- inn, að leikfimi yngstu barnanna geti farið þar fram, og

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.