Menntamál - 01.04.1944, Blaðsíða 19
MENNTAMÁLi
97
3. Guðmundur Guðjónsson, bóndi ú Saurum.
4. Gunnlaugur Jósefsson, kennari í Miðneshr., Gullbringusýslu.
5. Helga Þorgilsdóttir, kennari í Reykjavík.
6. Hólmfríður Jónsdóttir, verzlunarkona í Reykjavík.
7. Konráð Kristjánsson, cand. theol., d. 1932.
8. Kristinn Pétursson, listmálari í Hveragerði.
9. Kristján Jónsson, skólastjóri í Hnífsdal.
10. Sesselja Konráðsdóttir, kennari í Stykkishólmi.
11. Sigríður Hjartardóttir, kennari í Reykjavík.
] 2. Sigurður Jónsson frá Brún, kennari á Skógarströnd og Hörðudal.
13. Sigurlaug Björnsdóttir, húsfreyja í Vestmannaeyjum, d. 1923.
14. Steinþór Jónsson, kennari, d. 1922.
15. Viktoria Guðmundsd., skófastj. á Brunnastöðum, Vátnsleysustr.
— Hún tók áður (1904) próf úr kennaradeild Flensborgarskólans.
16. Víglundur Niktdásson, sjómaður á Olafsfirði.
17. Þorlákur Kristjáusson, trésmiður í Reykjavík.
18. Þorsteinn Sölvason, kennari á Hvammstanga, d. 1924.
19. Þórunn Lýðsdóttir, húsfreyja í Sandgerði.
Fulltrúaþing S. í. B.
verður haldið í Reykjavik í vor. Tíminn hefur ekki verið ákveðinn
enn, en telja má víst að það verði eítir miðjan júnímánuð. Merkasta
umræðuefni þingsins verður skólalöggjöfin. Formaður kjörstjórnar
S. í. B., Guðmundur f. Guðjónsson, hefur sagt Menntamálum, að 60
fultrúar eigi rétt lil setu á þinginu, og hafa þeir afdrei verið svo
margir áður, en atkvæðisbærir kennarar innan félagssamtakanna eru
nú 493.
<S" tj órnarlcosning
á að fara fram í Sambandi íslenzkra barnakennara nú í vor. Kjósa
skal alla stjórnarmennina 7 og 5 varamenn. Um 1 (i(i kennara er að
velja, en kjörgengi er bundið þeim skilyrðum, að kennarinn eigi
heima í Reykjavík eða svo nálægt, að liann eigi hægt mcð að sækja
fundi sambandsstjórnarinnar. Kjörgögn hafa verið send út til kennara.
Kennarafélag Kjalarnesþings
og Kennarafélag Gullbringusýslu
héldu aðalfundi sína um páskana, hið fyrra 8. apríl í Austurbæjar-
skólanum í Reykjavík og hið síðarnefnda í barnaskólahúsinu í Hafn-
arfirði 11. apríl. Báðir voru fundirnir vel sóttir: Úr Kennarafélagi
Kjalarnesþings mættu allir (8 kennarar), en úr Gulibringusýslufélag-
inu 15 kennarar af 17. Bjarni M. Jónsson, námsstjóri, sat báða fundina.