Menntamál - 01.04.1944, Blaðsíða 23

Menntamál - 01.04.1944, Blaðsíða 23
MENNTAMÁL / / Utvegsbanki Islands h.f. REY KJAVÍK ásamt útibúum á A kureyri, Isafirði, Seyðisfirði, Vestmannaeyjum. Annast öll venjuleg bankaviðskipti innan lands og utan, svo sem innheimtur, kaup og sqIu erlends gjaldeyris o. s. frv. Tekur á móti fé til ávöxtunar á hlaupa- reikning eða með sparisjóðskjörum, með eða án uppsagnarfrests. Vextir eru lagðir við höfuðstól tvisvar á ári. Ábyrgð rikissjóðs er á öllu sparisjóðsfé i bankanum og útibúum hans. BókabúS Máls og menningar Laugavegi 19 — Reykjavik — Simi 5055 — Pósthólf 392' Allar fáanlegar íslenzkar bækur, erlendar bækur og tímarit. Allskonar skólavörur og ritföng. Von á hnattlíkönum innan skamms. Nýjustu bækurnar eru: CHARCOT VIÐ SUÐURPÓL, eftir Sig. Thorlacius skólastjóra. Formáli eftir Thoru Frið- riksson. ÞÚSUND OG EIN NÓTT, í þýðingu Steingrims Thorsteinssonar. I. bindi af þremur. 'Ný útgáfa með rnörgum myndum. — Sent gegn póstkröfu um land allt. —

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.