Menntamál - 01.10.1945, Síða 22

Menntamál - 01.10.1945, Síða 22
172 MENNTAMÁL en verið hefur, auk þess sem þeir ræða það á þingum og fundum. Til umhugsunar hnýti ég hér aftan í skrá yfir náms- bækur barnaskólanna: 1. Reikningur 6 hefti 414 bls. 2. Landafræði 4 — 300 — 3. Landabréf 1 — 32 — 4. Islandssaga 3 — 264 — 5. Biblíusögur 3 — 254 — 6. Kristinfræðakver . . . 1 — 170 — 7. Málfræði 1 — 96 — 8. Skólaljóð 2 — 88 — 9. Mannfræði 2 — 74 — 10 Dýrafræði 3 — 296 — 11. Grasafræði 1 — 100 — 12. Eðlisfræði 1 — 84 — 13. Leikfimi 2 — 68 — Samtals . 30 — 2240 — Þar af náttúrufræði 7 — 554 — en náttúrufræði Bj. Sæm. er .... 158 — Sandgerði 12. júní 1945. Valdimar Össurarson. AUmiklar breytingar hafa orðið á kennaraliði við ýmsa skóla landsins nú í haust. Ritstjóri Menntamála iicfur enn ekki getað fengið upplýsingar um þær allar, og verður því látið bíða um sinn að segja frá jreim, því að hentugast er, að skrá yfir jrær komi á einum stað. Afgreiðsla Menntamála. Kaupendur Menntamála eru beðnir að senda öll bréf, er varða afgreiðslu ritsins, til Afgreiðsln Menntamála, Póstlwlf 616, Reyhfavik.

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.