Menntamál - 01.10.1945, Qupperneq 26

Menntamál - 01.10.1945, Qupperneq 26
176 MENNTAMÁL reglulegs háskólai.áms." Eærir dr. Björn frain glöggar röksemdir iyrir þessari skoðun siniii. Stéttariélag baruakennara í Reykjavík léik þessar tillögur hans til umræffu á fundi 24. okt. og lét í ljós ánægju yfir því, að þær skyldu vera fram komn .r, og skoraði á stjórn S.Í.B. að vinna að íramgangi þeirra. Kenu.:) :iskráin, sent bírtist í Menntamálum á s.l. vetri, hefur ekki reynzt alveg gallalaus, enda aldrei við því að búast. Hins vegar hafa mikjp færri leiðréttingar við liana borizt ritstjóranum en hann átti von á. Stafi það af því, að villur séu ekki í skránni, rnega allir vel við vma, en hitt skyldu kénnarar ekki vanrækja, að leiðrétta missagnir urn fæð- ingarár eða dag eða aðrar slíkar, þótt litlar séu, því að gera má ráð fyrir, að skráin verði stundum notuð sem heimild um þau efni, sem lnin skýrir frá. Eftirfarandi leiðréttingar eru lesendur Menntamála beðnir að færa inn í skrána: Anna Hlöðversdóttir er íædd 20 sept. i8j6. Asmundur Sigurðsson er fædd.u 26. maí 1903. Guðmundur I. Guðjónsson er læddur 74. ntarz 1904. Hlöðver Sigurðsson er fædd .ir 29. april 1906. Ólafur Ólafsson á Þingeyri .-r fæddur 13. april 1886. Stefán Júlíusson lauk próti í Carleton 7(744. Gleymzt hafði ao' geta þcir a kennara, sem störfuðu (og starfa) við æfingadeild Kennaraskólans, en það voru þessir: Hallgrímur Jónasson f- okt. 1894. Kpr. 1920. Heigi Tryggvason, f. 10. rnarz 1902. Kpr. 1929. ísah Jónsson, f. 31. júlí 1898. Kpr. 1924. Þess skal og gelið hér, að Þorleifur Erlenclsson frá Jarðlangsstöðum var s.l. vetur við kennslu uppi á Hvalfjarðarströnd. Hann er fæddur 5. marz 1876. Nokkrir útlendir ntenn, karlar og konur, kenndu í skólum Jósefs- systra í Reykjavik og Hafnarfirði. Ýmsar greinar verða að bíða næsta heftis. ÚTGEFANDI: SAMBAND ÍSLENZKRA BARNAKENNARA. Útgáfustjórn: Ólafur Þ. Kristjánsson, ritstjóri, Ingimar Jóhannesson, Arngrímur Kristjánsson. PRENTSMIÐJAN ODDI H.F.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.