Menntamál - 01.12.1950, Blaðsíða 29

Menntamál - 01.12.1950, Blaðsíða 29
MENNTAMÁL 227 SJÖTUGUR: FriSrik Bjarnason tónskáld. Friðrik Bjarnason er fæddur að Stokkseyri 27. nóv. 1880, sonur Bjarna Pálssonar organleikara og konu hans, Margrétar Gísladóttur. Friðrik lauk kennaraprófi í Flensborg 1904 og stundaði síðar nám við kennaraháskólann í Kaupmannahöfn. Enn fremur hefur hann kynnt sér kennslu í söng og tón- list á Norðurlöndum og Þýzkalandi. 1908 réðst hann kennari að barnaskól- anum í Hafnarfirði og gegndi jafnframt söng- kennslu við Flensborgar- skóla. Hafði hann áður stundað kennslu í Villingaholts- og Gaulverjabæjarhreppum. Organleikari við þjóðkirkjuna í Hafnarfirði 36 ár. Hann hefur stofnað ýmsa söngflokka og stjórnað þeim. Um Friðrik ritar Páll Halldórsson sörig- kennari m. a. í Morgunbl. 26. nóv. s. 1.:

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.