Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 18

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 18
224 MENNTAMÁL að sjá um alla almenna kennslu á fræðsluskyldustigi. En það er ekki nema frumskilyrði. Hitt skiptir meginmáli, að hið uppeldislega hlutverk hans sé runnið honum í merg og blóð. Það er ekki nóg, að hann muni eftir því endrum og eins og viti, að það teljist til starfsins. Góður kennari er góður uppalandi, hvar sem hann staríar og hvað sem hann fæst við. Það er honum ósjálfrátt. Það er meira en starf, jrað er hluti af persónuleika hans. Meginhluti kennara- menntunarinnar Jrarf einmitt að miða að því markvisst og kerfisbundið að svo verði. Og eitt er víst, að jrví marki verður ekki náð, nema jrví aðeins að byrjað sé snemma, meðan unglingurinn er í mótun og haldið sé áfram, unz hann er orðinn fullþroska og sjálfstæður einstaklingur. Hin uppeldislega fræðsla og þjálfun, sem lagt er til, að veitt sé síðustu ár námstímans, þarf að fylgja í kjölfar persónulegrar mótunar, dýpka skilning kennarans á sjálfum sér og öðr- um, auka glöggskyggni hans og raunsæi og gera hann færan um hlutlægt mat á nemendum sínum. Hér hefur nú verið stiklað á nokkrum atriðum varðandi skólahald og menntun kennara. Og er nú rétt að staldra við að lokum og athuga Jivert þær hugleiðingar hafa leitt oklcur. Þess var í upphafi getið, að tvær megin kröfur væru gerðar til skólastarfsemi: önnur um samfélagslega aðlögun skólans, hin um menningarlega og jyjóðfélagslega varðveizlu. Við jróttumst sjá, að í jressum efnum sé skólanum rnikill vandi á höndum og sá vandi eykst jöfnum skrefum eftir því sem verkaJiringur skólans stækkar. Við litum á starfsfræðsfu- lilutverk skólans sem einn vott um aukna útfærslu á starfs- sviði skólans og komumst að jreirri niðurstöðu, að ekki væri rétt að líta á starfsfræðslu sem tæknilegt atriði ein- göngu, þar sem lrún hvíldi svo mjög á náinni þekkingu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.