Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 62

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 62
268 MENNTAMAL bæði í september og febrúar. Þau koma þá inn rúmlega 20 talsins í hópi. Þessi hópur nýtur ávallt kennslu ásamt öðrum jafnstórum hópi: Fyrsta misserið er hann með hópi, sem byrjaði í skólanum 6 mánuðum fyrr, annað misserið er hann með hópi, sem er að hefja sitt skólanám, 6 mán- uðum á eftir þeim sjálfum. Hver bekkur samanstendur alltaf af tveim hópurn nemenda, þ. e. a. s. 40 nemendum, þar sem annar helmingurinn er alltaf 6 mánuðum á undan (eða eftir) hinum. Þetta kerfi skapar minni bekkjartilfinn- ingu en við eigum að venjast og bekkjartakmörkin eru sveigjanlegri, þannig að barnið getur flutzt upp eða niður um hálft ár án þess að eftir verði tekið. í kennslustofunni er ekki kennaraborð í hefðbundnum stíl. Kennarinn Iiefur borð, sem hægt er að flytja til og frá, og börnin hafa líka auðfæranleg borð og stóla. Kennslan fer næstum alltaf fram í hópum, oftast fjórum. Hver hópur fær sitt afmarkaða verkefni, og meðan þrír þeirra vinna hver að sínu verkefni, hnappast hinn fjórði umhverfis kenn- arann: það er hópurinn, sem kennt er. Þegar þeirra tími er liðinn, kemur röðin að næsta l'lokki, en sá fyrri tekur til við það verkefni, sem hann hvarf frá, á sínum samastað. Jafnframt kennslunni fylgist kennarinn með hinum % hlutum bekkjarins, en að mestu verða þeir þó að vinna sjálfstætt. Þau eru örvuð til að hjálpa hvert öðru og gagn- rýna hvert annað, en hver einstaklingur vinnur með sínum eðlilega hraða og á sinn persónulega hátt. Áður en skóla- tíma lýkur, verða allir að hafa lokið skylduverkefnum dags- ins. Að því loknu geta þeir sinnt því, sem þeir hafa löng- un til. Nemendur tilheyra ekki sama hópnum í öllum greinum. Sá sem er í hópi Maríu í reikningi getur verið í hópi Rík- harðar í lestri og í Önnu hópi í skrift. Hóparnir eru ekki fastmótaðir til lengri tíma, börnin flytjast til, eftir því sem þau taka framförum og henta þykir. Enginn hópur er álitinn betri eða lakari en annar. Þurfi nemandi á auka-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.