Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 12

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 12
218 MENNTAMÁL þess að geta risið undir því hlutverki. Fræðsla um náms- og starfsval er einungis einn a£ mörgum hlekkjum í þeirri keðju. Breytingar á skólahaldi sýnast mér helzt þurfa að miða að stórauknu könnunarstarfi. Þar á ég við alhliða könnun á nemandanum, greindarfari hans, bæði almennum gáfum og sérhæfileikum, skapgerð, áhugamálum, félagsþroska, þjálfunarstigi og þeirn þjóðfélagslega jarðvegi, sem hann er vaxinn úr. Það er grundvallar-atriði, að skólastarfinu sé þannig háttað, að allir eiginleikar og sérkenni nemandans komi skýrt í ljós. Sé svo ekki, skortir kennarann aðstöðu til að meta nemandann og verður þá heldur ekki þess um- kominn að leiðbeina honum réttilega. Allir kennarar vita, að því fer víðs fjarri, að þessum skilyrðum sé fullnægt í því skólastarfi, sem nú tíðkast. Enda þótt athafnasvið skólans hafi aukizt til muna frá því sem var, er það ennþá allt of fáskrúðugt. Til hagræðis í eftirfarandi yiirliti má skipta öllu skóla- starfi í tvo flokka: skyldunám og frjálst nám. Þessi skipting er þó einungis til bráðabirgða og alls ekki bindandi. Með skyldunámi á ég við það lágmarksmagn fræðslu í tilteknum greinum, sem öllum nemendum er sameiginlegt. Engum dettur í hug að draga úr slíku námi, fremur þarf að auka það, þar sem sýnilegt er, að þörf manna fyrir almenna menntun fer sífellt vaxandi. Ávallt fer allmikill hluti af skólastarfinu í þessa kennslu. Að sjálfsögðu ber skólanum að gæta þess vandlega að hreinsa jafnóðum burt allt dautt námsefni og ástunda þægilega og tímaspara kennslu með góðri skipulagningu náms, notkun viðeigandi kennslutækja og kennsluaðferða. En takmörk eru þó fyrir því, hversu mikinn tíma er hægt að spara, þó að beitt sé fyllstu hag- ræðingu. Hið almenna sameiginlega nám gefur kennaran- um nokkurt færi á að meta nemandann, einkum almenna greind hans, ástundun og vinnulag. En ekki er það nóg. Þar þarf hið frjálsa nám að fylla í eyðurnar. Hér ræðir um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.