Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 69

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 69
MENNTAMÁL 275 séu þýddar bækur eftir höfunda, sem almenningur kunni lítil eða engin skil á. Víkur greinarhöfundur síðan nokkuð að því, hvaða ástæð- ur muni liggja til þess, að íslenzkir rithöfundar láta ekki meira að sér kveða á þessum vettvangi en raun ber vitni. Og niðurstaða hans er sú, að það sé fyrst og fremst vegna þess, að þeir, sem skrifa fyrir börn og unglinga, fái harla litla hvatningu frá sarntíð sinni til slíkra ritstarfa. Barna- bækur séu yfirleitt ekki taldar til bókmennta á íslandi og barnabókahöfundar yfirleitt ekki taldir tii rithöfunda. Loks hvetur greinarhöfundur til þess, að stefnt verði markvisst að því að færa mál þessi í betra horf og verðlaun veitt fyrir góðar barnabækur. Ef þjóðin vilji eignast góðar barnabæk- ur, verði hún að hafa víðsýni og skilning til að ala sér upp góða barnabókahöfunda. Þar sem grein þessa ágæta skólamanns og rithöfundar fjallar um mjög mikilvægt efni, sem ég hef áhuga fyrir og oft hugsað um, vil ég leyfa mér að undirstrika efni hennar með nokkrum orðum hér í tímariti kennarasamtakanna, Menntamálum. Það er vissulega kominn tími til fyrir okkur að vinna að auknum skilningi á góðu lesefni fyrir börn og unglinga og skilja, hve miklu það skiptir fyrir hverja þjóð, og raunar ómetanlegt, að eiga góða höfunda, sem skrifa fyrir æskuna. Allir hugsandi menn munu sammála um það, að fátt sé meira um vert í menningarþjóðfélögum nútímans en upp- eldi œskunnar. Æskan á að erfa landið og tekur við störf- um okkar hinna eldri fyrr en varir. Mjög miklu skiptir, að henni takist ekki verr að leysa af hendi sín verkefni en okknr, — og helzt nokkru betur. En til þess þarf uppeldi hennar að takast vel, enda er nú öllum ráðamönnum menn- mgarþjóða að verða ljóst, að til þess megi ekkert spara. f jármunir þjóða í þágu æskunnar séu á betri vöxtum en ookkur annar höfuðstóll. Með þessi sjónarmið í huga liggur harla ljóst fyrir, hve
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.