Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 36

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 36
242 MENNTAMÁL í neðstu bekkjum barnaskóla til upphafs gagnfræðastigs. í þeirri ritþjálfun er og falið margt það, sem að góðu gagni kemur við almenna ritgerðasmíð og mun ég ekki telja það aftur upp hér. Hér á eftir verður fjallað um nokkur þau atriði, sem eingöngu snerta eiginlega ritgerðasmíð. Uppliafið er, að nemandanum er sett fyrir ákveðið rit- gerðarefni eða hann velur það sjálfur. Ef um sjálfvalið efni er að ræða, ætti það helzt að hafa persónulegt áhugagildi fyrir nemandann. Ylirleitt ætti nemandi að reyna að finna ákveðið atvik úr eigin lífi sem hann gæti notað sem per- sónulegan kjarna, hvert sem ritgerðarefnið annars kann að vera. hegar ritgerðarefnið er fengið, liggur næst fyrir að nem- andinn átti sig á því, hvernig efninu verði bezt skipað nið- ur í meginatriðum. Auðvitað er engar allsherjarreglur hægt að gefa um niðurröðun ritgerðarefnis. Niðurröðunin, beina- grind ritgerðarinnar, er að sumu leyti háð þeiin aðferðum, sem nemandinn hefur tamið sér við samningu, að sumu leyti eðli viðfangsefnisins. Þannig er bersýnilega ekki hægt að semja ritgerð, sem er fyrst og fremst frásögn, á sama hátt og ritgerð, sem er einkum lýsing. Það verður að taka tillit til eðlis viðfangsefnisins, ritgerðartegundarinnar, en jafn- framt að minnast þeirrar höfuðreglu, að ritgerð eins og önn- ur samin verk, verður að hafa aðskil janlegt upphaf, megin- mál og niðurlag. Ég mun nú í fáeinum orðum ræða um þær tegundir rit- gerða, sem ætla má að séu við hæfi skólanemenda. Tel ég að eftirfarandi fjórar tegundir komi þar einkum til greina: frásögn, lýsing, greinargerö og huglciðing. Ritgerð má kalla frásögn, þegar hún segir sögu og það jafnvel Jjótt hún sé að drjúgum hluta lýsing, svo framarlega sem sagan skipar þar öndvegi. 1 rauninni er naumast hægt að tala um „hreina“ ómengaða frásögn; nær ávallt liggja fleiri ástæður til frásagnar en það eitt að segja sögu. Lýsing atburðarásar í réttri tímaröð er megineinkenni frásagnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.