Menntamál


Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 57

Menntamál - 01.12.1966, Blaðsíða 57
MENNTAMAL 263 lagslegri námsaðgreiningu, aðallega á röðun eftir greindar- þroska í a, b, c, d-bekki eða í „verknáms-" og „bóknáms- deildir", sýna, að skiptingin verður ekki aðeins vitsmuna- leg, heldur einnig félagsleg. Bæði í Englandi og Svtþjóð liggja fyrir niðurstöður rannsókna, sem sýna að bekkirnir fyrir greindarfarslega eða bóklega getuminni nemendurna eru orðnir að dilkum, sem börn verkalýðsstéttanna eru dregin í. Og ekki nóg með það, heldur kemur á daginn, að hin upphaflega aðgreining — hvort sem hún fer fram snemma eða seint — hefur örlagaríkar afleiðingar fyrir áframhaldandi skólagöngu. Hún verður „self-fulfilling pro- phecy“ — spádómur, sem rætist af sjálfu sér: Þeir, sem settir eru í getuminni bekkina, verða, og það er afleiðing af stað- setningunni, stöðugt lakari í skólanum — og lakari en þeir hefðu orðið í öðrum bekk, t. d. greindarfarslega blönduð- um bekk. Þetta er í orsakasambandi við marga hluti: ié- legri kennara, drottnandi svipmót bekkjarins, sem einkenn- ist af getulitlum og áhugalitlum nemendum, stimpilinn frá umhverfinu fyrir að vera „heimskur" o. s. frv. Tore Lindbekk rannsakari, sem kannar sérstaklega sam- bandið milli ])jóðfélagsaflanna og skólakerfisins, dregur á þessa lund saman niðurstöður rannsókna sinna á áhrifum þess að skipta nemendunum í deildir (linjedeling): „Af þessu er unnt að draga þá ályktun, að skipting í deildir hefur almennt haft neikvæð áhrif á þá, sem lakast hafa að- lagazt skólanum og kvöðum lians. Hið sama hefur almennt gildi um börn frá menntunarsnauðu umhverfi.......Vegna þess arna hlýtur maður að vera vantrúaður á aðgreininguna í unglingaskólanum.“ (Minervas kvartalskrift 2/1965). Skipulagslega námsaðgreiningin hefur auk þess aðra hlið: Þrátt fyrir fullyrðingar um hið gagnstæða, hefur hún til- hneigingu til að verða endanleg. Bæði í Englandi og í Svíþjóð kemur það á daginn, að flutningur úr einni deild í aðra er mjög lítill — og miklu minni en kennarar og skólayfirvöld hafa á tilfinningunni. Þær upplýsingar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.