Vorið - 01.03.1944, Blaðsíða 2

Vorið - 01.03.1944, Blaðsíða 2
Höfum ávallt úrval af alls konar hannyrðavörum. Sömuleiðis alls konar hanzka og vettlinga á konur og karla, böm og unglinga. Sokka, slæður og trefla. Silfurrefaskinn, uppsett eða óuppsett, og margt fleira. Sent gegn póströfu hvert á land sem er. Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson. ÍSLENZKU HÚSMÆÐUR! HafiS þið hugleitt, hversu það er nauðsynlegt heilsu barna yðar, að þau klæðist fatnaði, sem bezt hentar þeirri veðr- áttu, sem þau búa við? GEFJUNAR-DÚKAR em tvímælalaust þeir, sem bezt henta hér á landi. GEFJUNAR-BAND er líka það bezta, sem fáanlegt er hér á landi til nærfatagerðar. Þér þurfið ekki að hafa áhyggjur út af börnunum yðar, ef þau eru klædd í fatnað frá GEFJUN. Umboðsmenn á öllum aðalverzlunarstöðum landsins. Klæðaverksmiðjan Gefjun, Akureyri Viljið þið kaupa vandaðar vörur, nýtízku vörur fyrir lægsta verð, þá gerið þið beztu kaupin hjá Baldvin Ryel h/f. Því meira sem þið kaupið hjá Baldvin Ryel h/f, því meira hagnizt þið. Baldvin Ryel h/f

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.