Vorið - 01.03.1944, Qupperneq 14
V O R I Ð
SVEINN GUNNLAUGSSON, skólastjóri:
Börn Fjallkonunnar.
(Smáleikur fyrir skólabörn).
Leikendur:
Grimur, bóndi.
Þóra, kona Gríms.
Nonni í tökubörn hjá
Gunna | Grími og Þóru.
F jallkonan.
Alfakóngur.
Saga.
Kallari.
Álfar.
TröU.
Dvergur.
Dyrgja.
Voriö.
Sumariö.
Haustiö.
Veturinn.
Leikurinn gerist á gamlaárskvöld.
„Það segja allir, að ég sé góður
drengur," snökti hann. „En ég er
ekki góður. Þú ert góður, Hinrik.“
Um kvöldið, þegar hann var
kominn í rúmið, og faðir hans sett-
ist hjá honum, sagði litli prinsinn:
„Pabbi, þú hefur lofað að upp-
fylla eina ósk, sem væri um eitt-
hvað handá mér sjálfum. Nú veit
ég, hvað ég ætla að biðja þig um.
Má ég fá Hinrik og hafa hann allt-
af hjá mér?“
Fyrri hluti leiksins fer fram í herbergi
í bænum hjá Grími og Þóru.
Síöari hlutinn fer fram úti á víöavangi
í fögru umhverfi. Klettar til hliöa á svið-
inu. Fjöll í baksýn.
I. ÞÁTTUR.
1. atr.
(Grímur — Þóra).
ÞÓRA: Nú er það laglegt Grímur.
Ég fæ nú enga stúlku til þess að
vera heima og gæta bæjarins,
meðan við förum til kirkjunnar
í kvöld.
GRÍMUR: Hu, — það stendur
heima, og ég hef nefnt það við
piltana, en þeir geifla sig og
Það var stór og undarleg ósk,
sem Filippus bað um, en hann
fékk hana uppfyllta. Hinrik flutti
til hreppstjórans.
Hinrik leið nú svo vel, að hann
sagði oft við Filippus, að hann
tryði því ekki, að það væri fallegra
og betra í Paradís, og það hafa
varla þekkst betri vinir en prins-
inn og munaðarlausi drengurinn.
(E. S. þýddi).