Vorið - 01.03.1944, Blaðsíða 23

Vorið - 01.03.1944, Blaðsíða 23
VORIÐ 19 sem letrad er á: SAGA): Ég sé og heyri allt, sem Island varðar. Ég vernda og geymi minning- arnar um allt, sem íslandi hef- ur verið vel unnið. Hetjur lifðu fyrir þúsund árum. Hetjur lifa enn í dag. Lítill drengur, prests- sonur, fæddist á Vestfjörðum fyrir rúmum hundrað árum. Hann gaf íslandi allt sitt líf. Því hylla landsins börn hann fram á tímanna kvöld. Verið góðir menn. Verið sannir menn. Verið ávallt sannir Islendingar. FJALLK.: Stöndum upp. Höfum yfir kjörorð okkar allra. ALLIR: Sannir íslendingar viljum við öll vera. (Sungið: Ég vil elska mitt land, 1. og síðasta erindi). Leikinn þjóðsöngurinn. T j a 1 d i ð. RÁÐNING Á DÆGRADVÖL. 1. Þarf ekki skýringar við. 2. 3 mínútur. 3. Móðir litla Indíánans. 4. Hvorugt. 5 og 7 eru 12. 5. Engin kona er ekkja nema maður hennar sé dáinn. 6. Á 28. degi.

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.