Vorið - 01.12.1945, Síða 2

Vorið - 01.12.1945, Síða 2
Höfum ávallt úrval aí alls konar hannyrðavörum Sömuleiðis alls konar hanzka og vettlinga á konur og karla, böm og unglinga. Sokka, slæður og trefla. Silfur- refaskinn, uppsett eða óuppsett, og margt fleira. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Hannyrðaverzlun Ragnheiðar O. Björnsson. — r Islenzku húsmæður! Hafið þið hugleitt, hversu það er nauðsynlegt heilsu barna yðar, að þau klæðist fatnaði, sem bezt hentar þeirri veðráttu, sem þau búa við? Gefjunar-dúkar eru tvímælalaust þeir, sem bezt henta hér á landi. Gefjunar-band er líka það bezta, sem fáanlegt er hér á landi til nærfata- gerðar. Þér þurfið ekki að hafa áhyggjur út af börnunum yðar, ef þau eru klædd í fatnað frá Gefjun. Umboðsmenn á öllum aðalverzlunarstöðum landsins. Klæðaverksmiðjan Gefjun, Akureyri. V----------------------------------- ÞlÐ sláið þrjár flugur í einu höggi með því að verzla hjá Balduin Ryel h.f. ÞIÐ fáið vönduðustu vörurnar, ætíð eitthvað nýtt og lægsta verð. Baldvin Ryel h.f.

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.