Vorið - 01.12.1945, Blaðsíða 5

Vorið - 01.12.1945, Blaðsíða 5
V O R I Ð 99 M GUNNVOR FOSSUM: S amvizkubit- -Jólasaga- Stelpur voru leiðinlegar. Þær hugsuðu ekki um annað en að snyrta sig og strjúka. Svo vildu þær alltaf vera saman. Þetta fannst ðlonna litla. Og svona var Magga systir lians. Hún hékk alltaf aftan 1 stelpunum á Nýjabæ, en undi ^ldrei hjá honum. En nú var hann orðinn svo stór — sex ára, svo að honum var aJveg sama. Nú voru þau að búa sig á jóla- ú’ésskemmtunina. Hún átti að hyrja kltikkan 5, og ennþá var hún ekki orðin 4. F.n Nonni var ferðbú- mn fyrir góðri stundu, en Magga var enn að snúa sér fyrir framan spegilinn. Nonni hlakkaði afskaplega til. har mundi hann hitta Andrés d'ænda sinn.Síðastliðiðsumarhöfðu þeir verið saman um tíma og orð- ið ágætir vinir. Svo höfðu þeir sent hvor öðrum falleg jólakórt. Já, það var gaman að hitta Andrés aftur. Skyldi hann hafa stækkað mikið? í sumar var Nonni sterkari, hvort sem þeir reyndu með sér í Inygg- spennu eða krók. Hvor skyldi sigra núna? Mamma Nonna vann utan heim- ilisins alla daga. Föðúr sinn hafði liann misst, þegar liann var lítill. Fn um jólin áttu þau dásam- legar stundir saman, með jólagjöf- um og jólatré. Og nú var hann að fara á jólatrésskemmtun, sem liald- in var í kristniboðshúsinu. „Nonni, Nonni, heyrir þii ekki? Flýttu þér nú, annars verðum við of sein.“ ,,Of sein. Eru stelpurnar frá Nýjabæ komnar? ,,já, fyrir löngu. Við erum oft búnar að kalla á þig, en jiú heyrir ekki.“ Svo var haldið af stað, og sam- stundis sló klukkan hálf fimm. Það var margt um manninn við

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.