Vorið - 01.12.1945, Blaðsíða 30

Vorið - 01.12.1945, Blaðsíða 30
VORIB ÚR HEIMI BARNANNA Saga af þremur drengjum Það ei' vetrardag einn. Það er snjór á jörðu, frost, en stillilogn og blítt veður. Sólin er að setjast og kuldinn er enn naprari en áður. Fjörðurinn fram undan þorpinu er lagður spegilsléttum ísi. Börnin frá þorpinu, sem eru nýkomin úr skólanum, eru á skautum á ísnum. Þau þjóta fram og aftur um gljána, kallandi glöðum rómi hvert til annars. Loftið fyllist af hrópi barn- anna, sem svífa á vængjum skauta- íþróttarinnar utan við áhyggjur heimsins. A stétt við hús eitt ofarlega í gjörðu þau eins. Og þá flugu steinarnir um allt og einn lenti í enni skessunnar. Og nú varð líf í tuskunum hjá þeim í trölla- helli! Skessan náði sér í stóran staf, til þess að lemja á krökkun- um. En þeir stukku þá og földu sig á bak við klappir og uppi á syllum og stöllum. En verst var, að síðan sátu þau þar, vældu og klöguðu, því að þau voru svo hungruð (hermir eftir þeim skrækróma: „En sá matur, sem við fengum! Mamma sagði, að þetta væri svo gott. Og svo var það ekkert betra en smásteinar!" (Hermir eftir skessunni:,, Já, þar hafið þið nú rétt fyrir ykkur. Mannabörnin eru nú ekki góð til matar. Eg skal aldrei reyna að sjóða þau framar. Því betur sem maður ætlar að matbúa þau, því verri verða þau.“ (Eðlileg rödd: Og frá þeim degi hafa tröllin hætt að reyna að ná sér í smábörn til matar. PALLI: Æi, da’ va’ gott! (Lauslega þýtt úr sænsku, en heimfært upp á íslenzka staðhætti). J- J

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.