Vorið - 01.12.1945, Blaðsíða 4

Vorið - 01.12.1945, Blaðsíða 4
98 V O R I Ð vöktu hjarðmenn hérna, en hjörðin svaf og lá. — Þá opnaðist helgur himinn guðs, en hjarðmenn skelfdust þá. — Komdu nær mér, barnið mitt! Ég kveða skal við þig. Reyndu að gleyma kuldanum — og guð blessi þig. Já, hjarðmennina, hjartað mitt, hræðslan sótti á. En undurfagur engill ávarpaði þá: „Óttist eigi! Feginsfregn flyt ég, gleymið sorgi. Fæddur er drottinn Kristur í Davíðsborg." Jafnskjótt engla helgur her hóf upp dýrðar óð. Þau gleymast ei að eilífu englanna Ijóð. „Dýrð sé guði í hæstri hæð." hersveit Ijóssins söng. — Við skulum taka undir þann inndæla söng. — • Þér skal hlýna, hjartað mitt. Herrann fæddur er. Guð og Kristur geymi þín. Þá grandar ei kuldinn þér!

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.