Vorið - 01.12.1945, Síða 7

Vorið - 01.12.1945, Síða 7
V O R I Ð 101 hvernig ætti að leggja veg. Fyrst yarð að moka, og fylla svo upp með §rjóti og möl. Hann hafði rnokað nieð skóflu, sem mamma hans átti, en gijótið og mölina hafði hann s°tt í stóru haugana niður við veg- hin. Hann liafði notað litlu hjól- hörurnar sínar, og margar ferðir þurfti hann að fara. Hann hafði haldið áfram allt sumarið, og ekki hætt fyrr en veginum var lokið. Hann var ekki mjög breiður, en góður að ganga á lionum. Vega- gerðarmennirnir voru góðir við Nonna, og enginn þeirra sá neitt á haugunum. Verkftæðingurinn var einnig mjög glaðlegur, því að hann vissi ekkert að Nonni tók af malar- haugunum hans. Hvað átti hann nú að gera? Ekki Var hægt að aka mölinni aftur á sinn stað, því að nú var hún frosin 1 veginum. Og enga peninga átti liann. Þá var maðurinn í Ameríku hetur staddur. Það leit ekki út fyrir, að neinum í húsinu liði eins illa og honum, því að allir voru spilandi kátir. Hann fékk fullan bolla af súkku- iaði og tvær stórar jólabrauðssneið- ar- Súkkulaðið drakk hann, en hragðaði varla á brauðinu. A eftir var enn gengið í kringum Jólatréð og sungið, en Nonni stein- þagði. Hann fann, að hann yrði ekki með sjálfum sér aftur, fyrr en hann hefði friðað samvizkuna. A heimleiðinni gengú telpurnar á undan, en Nonni þrammaði á eft- ir. Við og við urðu þær að bíða eftir honurn. Að síðustu varð Magga að leiða hann, og hann mótmælti ekki með einu orði. Þegar Nonni var háttaður um kvöldið, gat hann ómögulega sofn- að. Átti hann að segja Möggu frá öllu saman? En hann gat ekki gjört það svona alveg upp úr þurru. Eitt- hvað annað þurfti liann að segja fyrst. Já, nú vissi liann það. „Heyrðu, Magga,“ sagði hann, „ltefur þú nokkurn tíma tekið nokkuð, sem þú áttir ekki?“ „Teltið eittlrvað, sem ég átti ekki! Ertu genginn af vitinu, drengur! Þú heldur þó ekki, að ég sé þjÓfur!“ „Nei, það var ekki þannig að skilja.“ Svona var Magga alltaf. Það var svo erfitt að tala við hana. Svo lágu jrau bæði þegjandi. Hún var að borða epli, sem lrún liafði fengið á jólatrésskemmtuninni. Sæl- gætispoki Nonna var óhreyfður á borðinu. Hvað átti ltann að gjöra? Átti hann að þegja yfir öllu saman og vera óhamingjusamur alla ævi? Kennarinn hafði sagt, að hver, sem hefði samvizkubit, yrði að fá frið í sál sína. En hvernig átti hann að fara að því? Mamma hans var ekki heima, og ekki var til neins að tala við Möggu um svona mikið alvöru- mál. Vegavinnumennirnir voru all- ir farnir. Verkfræðingurinn var einn eftir. Hann bjó í snotru húsi rétt við járnbrautarstöðina. Átti hann að fara til verkfræðingsins og

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.