Vorið - 01.12.1945, Qupperneq 10
104
VORIÐ
Karen Plovgaard:
Hugrakkur
drengur
Frá því að Lars var lítill drengur,
hafði honum þótt gaman að öllu,
sem snerist. Allt slíkt vakti alveg
sérstaklega athygli hans, Itvort sem
það var skopparakringla, hjólbör-
ur, reiðhjól eða kerra. Þegar eitt-
hvað slikt bar fyrir, ljómuðu augu
Itans og andlitið varð allt að einu
brosi.
„Þegar ég verð stór og rikur,“
sagði hann, „ætla ég að kaupa mér
bíl.“
Svo fór Lars að ganga í
barnaskóla og þar lærði hann
margt, en af öllu því, sem þar gerð-
ist, þótti honum þó mest til þess
korna, er eðlisfræðiskennarinn kom
með áhöld sín og útskýrði fyrir
börnunum byggingu og notkun
ýmissra véla. Þá teygaði hann hvert
orð, sem kennarinn sagði um þá
hluti. Hann stalst til að lesa bækur
um þessi efni á kvöldin, þegar hann
var háttaður, þótt það væri strang-
lega bannað. Og allur pappír, sem
hann komst yfir, var útkrotaður
með myndum af hjólum, hjólreim-
um, vogarstöngum og öðru slíku.
„Já, ég fór nákvæmlega eins að
og vegagerðarmennirnir."
„Já, þá er hann eflaust góður.
En nú er bezt að þú komir með
mér inn og heilsir konunni minni
og litla drengnum mínurn. Hann
er á stærð við þig. Það er líka hjá
honum leikbróðir í dag.“ Verk-
fræðingurinn tók Nonna sér við
hönd, og svo opnaði hann dyrnar
inn í stóra, bjarta stofu. h. miðju
gólfi stóð stórt jólatré, en í einu
horninu léku sér tveir drengir.
„Pétur, hér kem ég með nýjan
félaga handa þér,“ sagði verkfræð-
ingurinn.
Pétur kom strax fram, og þá
sneri hinn drengurinn sér við.
Nonni ætlaði varla að trúa sínum
eigin augum. Þarna stóð Andrés
bráðlifandi og brosti til hans.
E. S endursagði.