Vorið - 01.12.1945, Síða 15
V O R I Ð
109
skini eldsins allmarga- menn —
desta þorpsbúa, að því er honum
virtist — vinna að slökkvistarfinu.
En næst honum stóðu faðir hans og
sniiðurinn.
•,Hvar er Metta Katrín?“ spurði
Iiann, því að nti ntundi hann allt,
gerzt liafði. ,,Og hver bar okkur
út?“
.,Metta Katrín er háttuð lieima
l'já okkur,“ svaraði smiðurinn, ,,og
konan mín og mamma þín eru þar
hjá henni. Það er verið að sækja
lækninn, en ég lield, að ekkert sé
að henni, nema einhver lítils háttar
l'öfuðþyngsli. En þti hefur kornið
l'am eins og hetja, karlinn minn.
Hg það var gott, að þú kallaðir
svona liátt, því að af því vissum við,
'tvar ykkar var að leita.“
Menn voru sammála um það í
ollu þorpinu, að Lars hefði sýnt hið
'Oesta liugrekki og snarræði þessa
nótt. Hann fékk verðlaun úr Carne-
Sie-sjóðnum fyrir þetta björgunar-
‘drek og það var birt mynd af hon-
um í blöðunum.
En það var nú það minnsta. Aður
eu það bafði allt komizt í kring,
Eafði honum borizt þakkargjöf, er
varð þess valdandi, að hann ljómaði
af gleði, og kom sú gjöf öllum
þorpsbúum svo á óvart, að þeir
stóð undrandi.
hað bar til á aðfangadag jóla, að
Metta Katrín kom í heimsókn til
foreldra Lars. Gamla konan var
Eúin að jafna sig eftir áfallið við
brunann, og bún virtist ánægðari
og sáttari við guð og menn en hún
hafði verið nokkru sinni áður.
Hún kom sér vel fyrir í stólnuin,
sem henni hafði verið boðið að
setjast á og tók því næst til niáls:
,,Eg á engin börn, ég get því farið
með eigur mínar eins og mér sýn-
ist,“ mælti hún. „Nú hef ég heyrt,
að Lars langi nijög til að ganga
menntaveginn. Ef þið gefið sam-
þykki ykkar til þess að hann fari í
skóla, skal ég kosta alla dvöl hans
þar. — Nei, það er ekkert of mikið,“
mælti hún, þegar faðir Lars ætlaði
að fara að malda eitthvað í móinn.
„Lars á þetta skilið og miklu meira.
Hann er piltur, sem hefur hjartað
á réttum stað. Það er áreiðanlega
ómaksins vert að kosta hann til
mennta. Ef þið hafið ekkert á móti
þessu, þá er þetta mál klappað og
klárt, og við tölum ekki meira um
það.“
Og þegar Katrín hafði sagt eitt-
livað, hafði hún alltaf einhver ráð
með að láta það verða meira en
orðin tóm.
H. J. M. þýddi.
„Hve mörg stig er hitinn hér inni?“
„Tólf stig, hr. skrifstofustjóri.“
„Það er of kalt. Hve mörg stig er hit-
inn úti?“
„Sex stig, hr. skrifstofustjóri."
„Jæja, flýttu þér þá að opna glugg-
ann, svo að við getum fengið þessi sex
stig i viðbót hingað inn.“