Vorið - 01.12.1945, Síða 28

Vorið - 01.12.1945, Síða 28
122 VORIÐ stórir fjórðuþartar? Hm. Jú — náttúrlega. E n— en, ja ég veit ekki hvernig ég á að koma orð- um að því. En á Suðurlandi er svo margt: Rangárvellir, Hrepp- arnir, Biskupstungur, Fljótshlíð- in, Vatnajökull, Elóinn, Strand- arkirkja og Reykjavík. SVEINN: Jæja, hlustið þið nú á. Annars fáið þið aldrei að heyra þessa tröllasögu. Kerling ein í Flóanum hafði sagt strák söguna og sagði liann okkur. Svo að þetta er nú alveg áreiðanlegt. ST. BRÓÐIR: Hvað - hvað er áreiðanlegt? SVEINN: Jú, að þetta er alveg sönn tröllasaga, meina ég. — Já — það var tröllkona á ferð að leita sér að mat. Hún var með stóran poka á bakinu. C)g í hann ætl- aði hún að tína smábörn, fara með þau heim og sjóða í mið- dagsmatinn. PALLI: Da’ va’ hæilett! SVEINN: En hún fann bara eitt, og það var strákur úr Flóanum. Þegar skessan kom auga á hann, læddist hún varlega og (hvíslar): hljóðlega nær og nær honum. En svo steig hún á grein, svo að (hátt): brakaði við og hej! Drengurinn kom auga á hana og tók til fótanna. Og svo fór þá skessan líka að hlaupa. Hún ruddist yfir hvað, sem fyrir varð, trampaði niður stór tré, girðing- ar, og heila kirkju setti hún um koll! Og loksins náði hún í stráksa. (Hermir eftir með voða- legri röddu): „Bíddu nú svolítið, litli herramaður. Bíddu aðeins. Ég ætla bara að borða þig, svo að þú þarft ekki að vera hræddur." (Talar sem áður): En stráksi varð samt svo hræddur, að langa stund gat hann ekkert sagt. En að lokum stundi hann þó upp: „Góða frú, tröllkona! Má ég nú ekki slepjja? Ég þarf að fara með kafli heim til mömmu. Hún verður svo leið, ef hún fær ekki kaffi!” (Herinir el’tir tröllkon- unni): „Ertu með kaffi? Nú, það var ágætt, því að þá getur gamla tröllamamma líka l'engið kaffi- tár. Komdu með kaffið! (Með aumri röddu): El þú verður svo góð að bætta við að éta mig. skaltu fá kaffið.” — (Með eðlil. röddu): Jæja, skessan lók kaffið, en síðan þreif hún í treyjukragá drengsins og sveiflaði Iionurn í jrosa sinn, pokanum á bakið og lallaði s\o heimleiðis lil að sjóða hann. PALLI: O, da’ va’ hæilett! S\fEINN: Já — það held ég nú, en nú var stráksi í klíjru. Hann vissi ekkert, hvað hann átti að gera. En innan stundar settist kerling niður, til þess að hvíla sig. Og svo þreytt er hún, að hún bara veltur út af og sofnar. (Hermir eftir henni hroturnar): Snark-ark — snar-ark. (Hvíslar): „Jæja, sjáuin til," hugsar strákur. (Með eigin rödd): Hann tók ujr)) kutann

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.