Vorið - 01.03.1949, Side 20

Vorið - 01.03.1949, Side 20
16 V O R I Ð ÁSKELL SNORRASON tónskdld <“S*S í tileíni af sextugs afmæli Áskels Snorrasonar, tónskálds, þann 5. des. s. 1., fór ég dag einn heim til hans til að fá hann til að svara nokkrum spurningum til birtingar í Vorinu. Ég lít svo á, að barnablöð eigi að glæða fagrar listir hjá börnunum og kynna þeim listamenn. Þegar ég kom í anddyrið hjá Ás- keli, heyrði ég, að einhver var að spila á orgel inni í stofunni. Bráð- lega kom hann til dyra og tók mér með Sinni alkunnu ljúfmennsku. Kom þá í ljós, að ég hafði sótt vel að honum, því að hann var að semja lag við kvæðið „Hólaklappir" eftir Huldu. En sá staður er í Laxárdal í' átthögum Áskels. Sílaeyju, hefðir þú ekki fengið að koma til Vesturlandsins. BIRGIR: Ne-ei. Heyrðu mamma! Ég verð að skrifa Rut og þakka henni fyrir, að hún minnti mig á kyrtilinn hans Marteins helga. T j a 1 d i ð. {Lausl. Þýtt. J. ].). Hvaðan ertu œttaður? Ég er fæddur á Öndólfsstöðum í Reykjadal Jrann 5. des. 1888. For- eldrar mínir voru Aðalbjörg Jónas- dóttir og Snorri Jónsson frá Þverá í Laxárdal. Var faðir minn bróðir Benedikts á Auðnum, og vorum við Hulda skáldkona því bræðrabörn. En móðir mín var dóttir Jónasar Jóhannessonar frá Laxamýri, föður- bróður Jóhanns Sigurjónssonar. Hvað getur þú sagt okkur frd bernsku þinni? Ég hafði snemma gaman af að lesa. Ég las allar bækur, sem ég náði til. Þá hafði ég snemma gaman af söng. Foreldrar mínir voru bæði

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.