Vorið - 01.06.1956, Qupperneq 11
VORltí
49
Hundurinn, sem beiá
Eftir R. G. KIRK.
Jim bróðir minn var einhver sá
bezti drengur, sem ég lief nokkru
sinni þekkt. Hann gat verið strang-
ur, þegar því var að skipta, en liann
var líka sá ástríkasti og umhyggju-
samasti maður, sem ég hef kynnzt.
bessi umhyggja hans kom sérstak-
lega fram gagnvart konum, börn-
um og hundum. Og nú ætla ég að
segja ykkur sögu af Jim og hundin-
um okkar.
Fyrir nokkrum árum fluttist Jim
heim til okkar, og hundurinn okk-
ar, hann Tryggur, tók þegar miklu
ástfóstri við hann. IJað var ást við
fyrstu sýn. En Jim var mikill
hundaþekkjari. í hvert sinn, er Jim
þurfti að fara einhverja verzlunar-
lerð, vildi Tryggur fara með hon-
um, en Jim var þá vanur að segja:
hálfgerð rigning, eins og flesta aðra
daga þetta sumar.
Þar tvístraðist svo hópurinn um
land allt, og þar með lauk þessari
skemmtilegu og fróðlegu ferð.
Ég er viss um það, að þeir sem
hafa ferðast, geta tekið undir það
með mér, að það skemmtilegasta
við öll ferðalög er einmitt að koma
heim aftur.
„Vertti nú bara kyrr hérna, Trygg-
ur. Ég skal áreiðanlega koma heim
til þín aftur, og næsta skipti tek ég
þig með mér.“
Jim var stundum að heiman
lieila viku. En Tryggur beið róleg-
ur. Hann vissi hvað „næsta skipti“
þýddi, því að Jim sveik aldrei lof-
orð sín.
Þegar Jim kom heim aftur, sagði
liann: „Jæja, Tryggur. Hefur þú
nú beðið vel eftir mér? Ef svo er,
skaltu fá að koma með mér.“ Og
svo lögðu þeir tveir af stað eitthvað
út í náttúruna. Þetta voru hinir
mestu hamingjudagar í lífi Tryggs.
Þegar Jim var heima, sótti
Tryggur á hverju kvöldi inniskóna
hans, lagði þá á gólfið við fætur
hans, síðan lagðist hann sjálfur á
gólfið með trýnið á fótum Jims.
Þannig lá hann, þar til Jim fór að
hátta.
En nú bar svo við, að Jim varð
alvarlega veikur.
„Hjartað er í ólagi,“ sagði Jim
við mig. „Ég á víst ekki langt eftir
ólifað. En ég harma það ekki. Ég
hef lifað hamingjusama daga.“
Síðasta daginn, sem Jim lifði,
sagði hann við mig:
„Hundurinn mun sakna mín.