Vorið - 01.06.1973, Qupperneq 8

Vorið - 01.06.1973, Qupperneq 8
VERÐLAUN fyrir áskriftarsöfnun. Gunnar Guðmundsson á Raufarhöfn hefur safnað 6 nýjum áskrifendum. Fær hann því blaðið ókeypis þetta ár og sendum við honum beztu þakkir fyrir. Nú fáið þið sendan áskriftarseðil og þeir sem safna 5 NÝJUM ÁSKRIFENDUM FÁ BLAÐIÐ ÓKEYPIS í ÁR. ÞEIR, SEM SAFNA 10 NÝJUM ÁSKRIFENDUM FÁ BLAÐ- IÐ ÓKEYPIS OG AÐ AUKI JÓLABÓKINA, SEM BLAÐIÐ GEFUR ÚT í ÁRSLOK. ÞETTA ER SPENNANDI BARNA- OG UNGLINGABÓK UM SYSTKINI SEM RATA í ÝMIS ÆVINTÝRI. Orðsending Gjalddagi áskriftargjaldsins var 1. maí. Þið sparið okkur vinnu og ykkur peninga með því að senda sjálf gjaldið í pósti. Vin- samlegast merkið greinilega nafn og heimilisfang, þegar þið sendið greiðsluna. Við viljum jafnframt minna umboðsmenn okkar á, að inn- heimta gjaldið og þakklæti til þeirra umboðsmanna og áskrif- enda, sem þegar hafa sent greiðslu. 8 VORIÐ

x

Vorið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.