Vorið - 01.06.1973, Side 9

Vorið - 01.06.1973, Side 9
FELUMYND skrítlur ^IÐEIgandi SVAlí. )>Hver er munurinn á því að dansa og ,ramma?‘ ‘ spurði stúlkan klaufalegan pilt, sem Var dansa við liana. olJað veit ég okki/ ‘ sagði pilturinn. oÞetta grunaði mig,“ sagði stúlkan þreytu- ega. - „Eigum við ekki að sotjast?" —0O0— EKKEET SKVALDUlí. Þegar Jónsi litli var fjögurra ára gamall, fór hann með mömmu sinni í kirkju. Hún hafði sagt lionum, að það mætti ekki tala í kirkjunni. Allt gekk vel þar til presturinn byrjaði á ræðu sinni, því þá rauk Jónsi upp og kallaði: „Uss manni, það er harðbannað að tala hér.“ VOR|Ð 9

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.