Vorið - 01.06.1973, Blaðsíða 15

Vorið - 01.06.1973, Blaðsíða 15
Tóbaks- tröll Tóbakströll! taktu ei þá uneju, tóbakströll! okkar kcvru lungu teiga líf úr loftinu himintœra, láttu aldrei meira á þér bœra. Er ósæmilegf að reykja í viðurvist annarra? Einu sinni þótti það gott og gilt að menn hræktu í allar áttir, á gólfin heima hjá sér °g öðrum og hvar sem þeir voru staddir. I^oks kom að því að þetta þótti ekki lengur hafandi. Forystumenn heilbrigðismálanna loi'dæmdu þessar aðfarir og bentu á þá 1niklu sýkingarhættu, sem væri því sam- Iara, auk sóðaskaparins. Almenningsálitið snerist smátt og smátt á sveif með þessum oiönnum. Hrákadallar komu til sögunnar vorið og nú urðu allir að nota þá. Sú skoðun varð seinna ríkjandi, að þeir væru ófögn- uður, sem ætti að liverfa og almennings- álitið snerist einnig gegn þeim. Þar með voru þeir úr sögunni. Almenningsálitið er voldugt afl, sem erfitt er að standa gegn, en það er breytilegt eftir tímunum, sem lifað er á. Nú er kominn tími til að það breytist gagnvart reykingum og að því frh. á bls. 32 15

x

Vorið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.