Vorið - 01.06.1973, Page 17

Vorið - 01.06.1973, Page 17
væugurinn kemur til þess að liann og vængirnir falli vel saman. Nú má líma vænginn, hæðarstýrið og hliðarstýrið á skrokkinn, og passið að allt sitji rétt á skrokknum. Þið getið notað títuprjóna og balsakubba til að halda öllu á sínum stað, þangað til límið þornar. Til þess að styrkja vænginn má líma nælon- bút yfir samskeytin og smyrja lími yfir nælonið á eftir. Þeir sem vilja geta síðan oiálað módeiið með strekkilakki, en bezt er a<5 hafa það þunnt til að þyngja það ekki °f mikið (Keppnisflugur eru málaðar oft °S síðan er pússað vel eftir liverja umferð nieð mjög fíngerðum sandpappír til að fá yfirborðið sem sléttast). Flugið Nú er komið að því að stilla (trimma) ffuguna. Þið byrjið á því að fá þyngdar- Punktinn á réttan stað með því að stinga tituprjón ofan á vænginn þar sem örin er a teikningunni og liengja módelið síðan uPp. Þá setjið þið leir, blý eða eitthvað aunað, sem er þungt í sér, á nefið, þangað til módelið hallar aðeins niðurávið með uefið. Nú er bezt að velja gott veður til að taka fyrstu flugin. Kastið módelinu þannig að það fljúgi bcint úr hendi ykkar. Ef það stingur sér, má vinda örlítið upp á liæðar- stýrið að ofan, ef það ofrís (hækkar flug- hægir á sér og dettur síðan niður) má vúida liæðarstýrið niðurávið. Þegar þið 61 uð búin að ná réttu flugi, þá stillið þið ^uódelið þannig að það fljúgi í boga eða stóran hring. Ef þið kastið með hægrihendi, f*'1 látið þið módelið fljúga vinstri hring Uu>ð því að vinda upp á liliðarstýrið til Vlustri að aftan (einnig er hægt að nota vOrið límband, sem nær aftur fyrir stýrið), ef þið eruð örfhent látið þið módelið fljúga til hægri með því að vinda hliðarstýrið til hægri. Nii getið þið farið að kasta fastar og hærra, jafnvel beint upp, því að svif- fluga, sem er rétt stillt á að fljúga lijá þeim sem hendir með hægri hendi, í hægri hringi þegar lienni er kastað beint upp, en þegar hún hægir á sér veltur hixn yfir í vinstra flug og svífur þannig til jarðar. Iiikið ekki við að slcrifa þættinum og segja frá reynslu ykkar eða spyrja ef ykk- ur vantar upplýsingar. Góða skenvmtun. SVAR TIL ÓLAFS MAGNÚSSONAR. í þessu blaði er teikning af sviffiugu, sem 6g vona að þú getir smlðað. Seinna munum við koma með teikningar af mótorvélum. Við getum ekki sent teikningar af flugmódelum, vegna þess kve erfitt er að ná í slikar teikningar, en það gæti lagast fljótlega. Svifflugur í fullri stærð eru allar smíðaðar er- lendis og eru þær ýmist úr tré, málmi eða gler- fíber. Þær eru bæði til eins- og tveggja-mauna. Þær tveggja-manna eru venjulega kennsluvélar. Svif- flugur eru dregnar á loft með spili eða flugvél, aðallega með spili liér á landi. Þær eru til moð lijálparmótor, en engin þannig or þó til á íslandi. SYAR TIL BIROtIS EDVALD. Teikningar af Badio-stýrðum flugmódelum fylgja stundum tímaritinu „Aero Modeller“, sem fæst í bólcaverzlun Sigurðar Kristjánssonar, Bankastræti 3. Öruggast or þó fyrir byrjondur að kaupa lítið radio-svifflugmódel, sem fæst i Tóm- stundaliúsinu á Laugavogi. Þar fást einnig radio- stýringar, einnig er hægt að koinast þar í sam- band við Flugmódelfélagið Þyt. 17

x

Vorið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.