Vorið - 01.06.1973, Síða 25

Vorið - 01.06.1973, Síða 25
konia öllum farangri fyrir í þeim, svo að bakpokinn verði poki pokanna. Þá verður enginn ruglingur á farangrinum og bréfa- Umbúðirnar hverfa. í stað léreftspokanna má nota plastpoka, eri þess verður að gæta að skilja þá ekki °^ir úti eftir notkun, heldur brenna þá e^a grafa. Klœðnaður Vellíðan göngumannsins er mikið undir klteðnaðinum komin. sumarlagi er æskilegast fyrir karl- ^enn að ganga í stuttum, víðum buxum ems og skátar gera og mjög tíðkazt meðal ijallamanna erlendis. Sjálfsagt er þó að með sér léttar síðbuxur og fara í þær að kveldi, þegar kólnar í veðri. Kvenfólki niun hentugast að ganga í síðum buxum. Að °fan er bezt að klæða sig í treyju, sem iivergí þrengir að líkamanum. vetrarlagi hentar göngufólki eflaust ^ezt að ganga í skíðabuxum og lopapeysu °8 stormtreyju að ofan. Nærföt er sjálf- sagt að hafa úr íslenzkri ull. Sokkar skulu °8 hafðir úr ull, en skór með lágum hælum °8 úr mjúku vatnsheldu leðri. Auk þess skórnir ná upp fyrir ökla, annars er tt við misstigi, þegar gengið er um holt °8 hæðir. Skórnir verða umfram allt að ' 01 a mátulega stórir, því séu þeir of þröng- ir, fá menn líkþorn, en séu þeir of víðir, myndast blöðrur og hælsæri. Leggið ekki í langt gönguferðalag í nýjum skóm. Iient- ugustu hlífðarfötin í rigningu er olíukápa og síðar buxur eða skálmar. KAFFI Kaffidrykkja er ákaflega ný til komin nautn. í gamla daga drukku hinir ríku vín og mjöð, en fátæklingarnir urðu að láta sér nægja að drekka vatn. Fyrir röslt- lega 300 árum kom kaffið til Evrópu. Kaffið er upprunnið í Kaffaliéraðinu í Eþíópíu. Þaðan fluttist það til Arabíu. Menn í Evrópu hlustuðu undrandi á frá- sagnir af þessum undarlega drykk, sem múhameðstrúarmenn drukku til að lialda sér vakandi við hinar löngu guðsþjónustur sínar. Seinna fluttist kaffið til Tyrklands. Tyrkjunum þótti mikið varið í þennan drykk. Þeir liéldu því fram, að liann eyddi áhyggjum, yki ánægjuna og gerði menn lirausta og heilbrigða. Tyrkneskir sendi- menn fluttu kaffið með sér til Evrópu. Kaffið fékk fljótlega marga vini, en einnig marga óvini.Prinsessa nolckur skrif- aði í sendibréfi, að hún kysi lieldur gott gamaldags öl en þetta nýtízkulega vatn með sóti í. ****************** j************************************************ 5KRÍTLUR ■\ ‘Ml!ður llo't'lur nam staðar á götu, til a8 liorfa öa]St^ra ^fylgd) sem framlijá, fór. Síðan segir get" stúlkn, sem lijá honum stóð: „Þú . ... ’ v®nti ég, ekki sagt mér liver það er, sem tjf fara að jarða.“ það get ég sagt þér. Það er sá sem er í Ire®8ta vagninum.' ‘ VOR|Ð —0O0— „Maður nokkur sœrðist á hué af byssuskoti og læknarnir skáru skurði í hnéö. Loksins varð hann óþolinmóður og spuröi þá, því þeir færu svo mis- kunnlaust með sig. „Við erum að leita að kúlunni, sögðu þeir. „Ilvers vegna sögðuð þið mér þaö ekki fyrr,-"‘ mælti maðurinn, „ég lief liana liérna í vasanum.“ 25

x

Vorið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.