Vorið - 01.06.1973, Síða 28
Húa tók skammbyssu uudan klæðum sínum og
rétti greifanum hana.
„Skummbyssa! ‘ ‘ mælti greifinn undrandi.,, Hvar
hefur þú fengið hanat“
„Yillimennirnir leituðu ekki á okkur konun-
um,“ mælti hin hugrakka greifafrú. „Ég gat náð
þessari skammbyssu, án þess eftir því væri tekið,
áður en villimennirnir tóku okkur höndum.' ‘
„Glenvan, feldu byssuna/ ‘ mælti majórinn.
„Það er einhver að koma.‘ ‘
Eftir andartak var tjaldinu lyft frá dyrunum,
og villimaður einn kom inn. Hann gaf föngunum
bendingu um, að þeir ættu að koma með sér, og
að skammri stundu liðinni voru þeir leiddir inn í
tjald liöfðingjans, þar sem liolztu ráðgjafar hans
og herforingjar voru saman komnir.
Hinum megin í kofanum stóð annar höfðingi af
álíka háum stigum og Kai-Kumu sjálfur. Hanu
hét Kara-Tete, og þótt Kai-Kumu sýndi honum
viðeigandi virðingu, var samt greinilegt, að hon-
um var ekkert um hann gefið. Kom það til af
því, að menn þessir kepptu um völd, og var því
grunnt á því góða milli þeirra.
KaLKumu tók fyrstur til máls:
„Þú ert Englendingur?" spurði liann greifann.
„Já,“ mælti greifinn.
„En félagar þinir?“
„Þeir eru Englendingar eins og ég. Við erum
friðsamir ferðamenn, sem liöfum orðið skipreika
og tyggjum ekki á að gera þér né þinni þjóð
neitt illt.“
„Allir Englendingar eru óvinir vorir,‘ ‘ mælti
höfðinginn. „En við þorum ekki að drepa ykkur
nú, því að prcstur vor, sem er í þjónustu guðs,
er fangi hjá bræðrum þínum. Guð vor hefur boð-
ið okkur að kaupa hann út. Heldur þú, að bræður
þínir vilji láta prestinn í skiptum fyrir þig?“
„Já, já,“ hrópuðu hermennirnir. „Tohonga,
prestur vor, skal verða látinn laus. Tohonga!
Tohonga! ‘ ‘
„Talaðu/ ‘ sagði Kai-Kumu með skipandi rödd.
Greifinn þagði' enn.
„Ég veit það ekki,“ sagði hann loks hikandi.
„Eg er livorki höfðingi nó prestur meðal landa
minna.‘ ‘
Maoríahöfðinginn leit spyrjandi á greifann, og
félagar hans furðuðu sig á þessu svari.
„Þú efast um, að landar þínir vilji skipta á
þér og Tohonga?“ spurði höfðinginn.
28
Kara.Tete féll dauður til jarSar.
„Þeir vilja ef til vill láta hann í skiptum fyrir
okkur öll, on ekki einn okkar.‘ ‘
„Hjá okkur gildir sú regla að láta höfuð fyrir
liöfuð.' ‘
„Þú skalt fyrst bjóða Englendingunum þess:H'
tvær konur/ ‘ hélt greifinn áfram og hneigði sig
um leið fyrir Helenu og Maríu. „Þær eru mikils
virtar meðal landa minna.“
Höfðinginn brosti háðslega. „Heldur þú, að þér
henti að gabba Kai-Kuinu?“ spurði liann. „Ka1"
Kumu kann að lesa lijörtu inannanna." IIa1111
benti á Helenu: „Þetta er þin kona.‘ ‘
Þogar Kai-Kumu liafði þetta" mælt, gekk höfð'
inginn Kara-Toto fram á gólfið og tók um hön'l
greifafrúarinnar. „Ilans kona?“ mælti hann. „Neb
mín kona. Þetta fagra blóm á að vera ambát1
Kara-Tetes.‘ ‘
„Eðvarð!“ kallaði Helena óttaslegin. Greifin11
rétti upp höndina án þess að mæla orð frá vöruW-
Hann liélt á skammbvssunni í hendinni og skaut
Kara-Tete féll dauður til jarðar. Nú voru all°r
liendur á lofti til að taka þennan fífldjarf11
Evrópumann, og skammbyssan var slegin úr liená*
lians.
VORl®