Vorið - 01.06.1973, Side 29

Vorið - 01.06.1973, Side 29
Kai-Kumu leit með dýrslegu auguaráði til f?reit'ans, en tók sér á sömu stundu stöðu fyrir fi'nman haun og hrópaði: iiTabu! Tabu! ‘ ‘ *) A sama andartaki voru sverðin slíðruð og allir stoðu lireyfingarlausir eins og þeir væru grónir v,ð jörðina. Kai-Kumu bandaði með hendinni, og fnngarnir voru leiddir út úr kofanum, en fólkið vék hrætt til liliðar. Skömmu síðar var Glenvan og föruneyti lians nftur komið í „hið iieilaga hús,“ en þá kom það 1 tjós, as tvo menn vantaði. Robert Grant og * aganel voru hér ekki. Hvað var orðið af þeimf ) Heilagur, friðhclgur. ÞRlTUGASTI KAPÍTULI. Útför MaoríahöfSingjans. Kai-Kumu var bæði höfðingi og prestur í senn, með því að lýsa einhvern mann eða hlut »tabu‘ ‘ var lionum óhætt fyrir heift og liatri ^égsins. t5etta „tabu“ cr bæði dularfullt og einkenni- logt í i sem hin senn. Það má nota það við hin stærstu jafnt. smæstu og hversdagslegu tækifæri. Sá, Seni ðrýtur það, er dauðanum ofurseldur á svip- t'nidu. Kn það getur verið biturt og liandliægt °lm í hendi viturra höfðingja. Ef svo mikil veiði 1' ‘T stunduð í einhverri ánni, að hætta er á, ! iskistofninn verði upprættur, er áin friðuð ..e(1 ),tabu“, og hamingjan hjálpi þá þeim, sem t^rflst veiða i ánni. Ef einhver höfðingi vill yggja sjálfum sér rétt til að verzla einn við lvert verzlunarskip, lýsir liann skipið „tabu‘ ‘, lletur hann þá einn rétt til að stíga á skips- ^0 ' >>Tabu‘ ‘ er hið eina, sem getur haldið þoss- þ vlllta og blóðþyrsta kynflokki í skefjum, og 'uii Var »tabll“> sem bjargaði iífi Evrópumann- p' ‘l uiikilii hættustund. |,. "n llve lengi mundi þetta töfraorð geta haldið lskildi yfir þeim? Glenvan bjóst við, að hann að annað gjalda þessa skuld með lífi sínu, ekkert ekk'U> mun(11 ver<ia tckið gilt. Majórinn var þó b'ini 6'níi svartsýnn. „Gæti ekki verið/ ‘ mælti ’ »að Kai-Kumu væri þér þakklátur fvrir 0 R I Ð þetta verk? Nú hefur hann ekki við neinn að keppa um yfirráðin lijá kynflokknum.‘ ‘ Horfurnar voru þó ekki glæsilegar. Eitt var það þó, sem gladdi fangana, en það var vonin um, að Itóbert og Paganel hefði tekizt að flýja. Paganel mundi vissulega annast drenginn eftir beztu getu, og ef til vill mundi þeim heppnast að koma orðsendingu um örlög þeirra félaga heim til Evrópu. Þeirra mundi þá verða minnzt, þeir mundu þá ekki liverfa alveg þegjandi úr þessum heimi. Daginn eftir söfnuðust allir hermennirnir sam- an í kofa höfðingjans, og fangarnir þóttust vita, að nú ætti að gera út um örlög þeirra. „Þú manst eftir því, sem ég bað þig um,“ sagði Helena. „Eg vil heldur deyja en lifa við skömm.‘ ‘ María Grant gekk til Johns. „Geti kona dáið fyrir eiginmann sinn, þá getur brúður dáið fyrir brúðguma sinn,‘ ‘ mælti hún klökk. „M'aría, brúður míu,‘ ‘ mælti skipstjórinn og lét vel að ungu stúlkunni. „Já, annaðhvort brúður þín eða dauðans,“ mælti unga stúlkan. „Ætlarðu að lofa mér þvíí“ „Mín eða dauðans," endurtók John. Honum gafst ekki tími til að segja meira, því að rétt í þessum svifum var tjaldinu lyft frá dyrunum, og fangarnir voru leiddir fram fyrir dómstól Kai- Kumas. „Þú hefur drepið Kara-Tete,“ mælti höfðing. inn. — „Þú átt að deyja.“ „Eg einn?“ í þessum svifum var rofinn hringur sá, som iiinir innbornu menn Iiöfðu slegið um Kai-Kumu og fangana, og kófsveittur og lafmóður sendimað- ur kom hlaupandi. „Préttir! Slæmar fréttir!“ kallaði hann með öndina í hálsinum. „Hvaða fréttir eru það?“ „Tohonga er dauður. — Englondingarnir liafa skotið liann!“ „Dauður! Dauður! ‘ ‘ hrópaði allur múgurinn hamslaus af heift. „Dauður?“ endurtók Kai-Kumu ákafur. „Þá verðið þið öll aðdoyja. Heyrið þið það: Öll að deyja!“ „Guði sé lof!“ lirópuðu báðar konurnar. Pangarnir voru þó ekki fluttir strax lieim til kofans aftur, heldur leiddir að lítilli liæð, þar sem 29

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.