Vorið - 01.06.1973, Qupperneq 31
„Hvort sem það er maður eða dýr, verðum við
:>ð koma á móti honum,“ sagði majórinn ákveðið.
Nú var farið að losa moldina við kofavegginn.
Jolin notaði rýtinginn, en liinir oddhvassa steina.
Gröfturinn að utan varð nú œ groinilegri. Þetta
hlaut að vera maður, og daufur vonarneisti lifn-
a'ði í hug hinna dauðadæmdu fanga. Var þotta ef
til vill Paganel, sem var liér ð verki?
I’að var nú unnið af hálfu meira kappi en áður,
svo að blóðið rann úr liöndum þeirra. Eftir hálfa
klukkustund var holan orðin þriggja feta djúp, og
þeir urðu þess nú varir, að aðeins var eftir þunn-
ur veggur milli þeirra og hins óþekkta manns, sem
8róf að utan. Þá var Lindsay þess var allt í einu,
að eitthvað hart kom við hendi hans, — það var
huífur. Jolin vók hnífsblaðinu til hliðar með rýt-
lngi sínum og tók í liina óþekktu liönd, sem héit
a lmífnum. Það var annað livort konuhönd eða
ðarnshönd og áreiðanlega evrópisk hönd. Enginn
hafði enn mælt orð frá vörum.
„Skyldi það vera Eóbert?“ hvislaði greifinn.
María, sem hafði vaknað í þessum svifum
asanit Helenu, gekk að holunni, tók moldugu hönd-
iua og kyssti á hana.
ul’að ert þú, elsku Eóbert minn/ ‘ sagði liún.
„Já, systir min,“ hvíslaði Eóbert. „Það er ég,
°S ég ætla að bjarga ykkur öUum.“
°PÍð var nú stækkað, og Eóbert kom inn og
faðniaði systur sína.
Allir fögnuðu honum hjartanlega. Hann skýrði
Peim frá, að þegar mest gekk á í kofa höfðingj-
ans> hafði liann læðzt burt og falið sig í runnun-
11In uppi } fjaUshlíðinni. „Ég fann hníf og kaðal
1 tómum kofa liér skammt frá,‘ ‘ mælti hann enn
r°mur, „og svo tók ég eftir liolu í klöppinni, en
Vl uánari athugun fann ég, að frá lienni ]á
^uðaujarðargangur. Þá datt mér skyndilega í liug,
'erið gæti, að göng þessi lægju til fangelsis
áö ar> l,að reyndist líka svo. Ég þurfti ekki
Rrafa nema nokkur fet til að komast í gegn,
T°g þ°r er ég svo kominn.‘ ‘
essi hrausti drengur var nú hylltur af öllum,
mælti majórinn:
°n ;lð þvI búnu
»Höldum nú öll af stað; dagur er í nánd.“
»Ér Paganel þarna fyrir utan?“ spurði Glen-
VUJ1.
»Já, bíður hann eftir okkur?“
»Nei,
°g liélt, að hann væri liérna.‘
þérp 'lann er ehki hér. Plýði liann ekki með
ORlfi
„Nei, nei, ég lief ekki séð hann.“
„Nú verðum við að leggja af stað. Við megum
ekki glata einni einustu mínútu,“ mælti Lindsay.
„Við finnum vonandi Paganel einlivers staðar á
næstu grösum.“
Pangarnir skriðu nú hver á eftir öðrum út um
opið og söfnuðust þvi næst saman í klettagöngun-
um. Fyrir framan klettagöng þessi var þverknípt-
ur hamar, en neðan undir honum sléttur kletta-
stallur. Það vildi svo liepilega til, að Eóbert liafði
tekið kaðalinn með sér, sem liann fann í kofan-
um, og greifinn rakti nú úr lionum og festi annan
endann við efstu klettasnösina, en lét liinn falla
fram af brúninni.
Því næst renndu flóttamennirnir sér niður kað.
alinn, liver á eftir öðrum, og að fimm mínútum
liðnum voru allir komnir þonnan fyrsta og liættu-
31