Vorið - 01.06.1973, Page 33
Valur, Islandsmeis+arar 1973 í karlaflokki í handknattleik.
Þokukóngurinn
frh- af bls. 6
Nú gat Tíó veriS hjá vinum sínum i
t°kuríkinu. En hversu vel sem lienni leið
^ar> var hún þó aldrei glöð. Hún þráði
úóttur sína.
»Ef hún væri hér, væri ég fullkomlega
úamingjusöm. En eins og nú er, er hálft
Jai'ta mitt heima hjá minni elskulegu litlu
úóttur.1 ‘
Þokukóngurinn sá sorg hennar, og eitt
v^id lét hann sækja barnið. Móðir og
úótti
að
lr voru nú mjög glaðar, af því að fá
vera saman. Nú var sorg og söknuður
eúci til lengur.
heima í sveitinni sögðu allir, að móð-
!^m úefði komið sem varúlfur, tekið barn-
’ rifið það í tætlur, og síðan étið það.
^aðurinn, sem hafði útskúfað konu
‘Sllla, 0g afhent hana dómaranum, tók sér
ra konu. En frið og ánægju fann hann
Vo
Rie
aldrei á heimili sínu. Ilvert ólánið elti
annað. A sumrum voru svo miklir þurrk-
ar, að enginn gróður gat þrifizt. Og að
haustinu, þegar það litla, sem liafði sprott-
ið og átti að þurrkast og flytja í hlöðu,
komu svo miklar rigningar, að allt eyði-
lagðist.
Það gekk ekki eingöngu yfir hann, held-
ur yfir alla landsbyggðina. Það var þoku-
kóngurinn, sem hér var að verki.
(Kristján S. Sigurðsson þýddi)
Pop - pistill
frh. af bls. 7
erlendum hljómsveitum og munum við taka þaÖ
til greina.
Að lokum vona ég að fleiri lesendur láti óspart
vita vilja sinn um hvaða hljómsveit þeir óski sér
í þáttinn, svo ef þið viljið senda línu og myndir
af liljómsveit úr ykkar plássum.
Þátturinn þakkar svo fyrir bréfin og bíður
spenntur eftir að heyra frá ykkur.
v. g-
33