Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.02.1909, Page 3

Bjarmi - 01.02.1909, Page 3
B J A R M I. 11 ingur, eruð þér að gera gabh að niér?« Hinum unga manni brá svo við þetta, nð hann fór að gráta, og mælti: »Fyrirgefið mér læknir, en þér vitið ekki, hvað ég á úr vöndu að ráða. Vér höfum 4 guðfræðiskennara við háskól- ann; einn þeirra neitar guðdómi Krists, annar þrenningunni og hinn þriðji kenningunni um erfðasyndina, en hinn •jórði — og sá er mætastur maður- nin — trúir þessu öllu afdráttarlaust. Hoerjn á eg nú að trúa? Eg d að ganga undir próf hjá þeim öllum og gera þeim öllum lil geðs. Af því að mér virðist, að yður sé alvara með kristindóminn, þá hefi ég nú í úrræða- leysi mínu snúið mér til yðar, til Jiess að vita, hvernig þér lítið á málið. koreldrar mínir voru trúuð og sjálf- ur vil ég vera guðs barn, og er að búa mig undir prestsstöðu; en há- skólakennararnir hal'a vilt mér sjónir °g geíið mér steina fyrir brauð. Sú •rú, sem mér var innrætl í æskn, er •arin að liaggast og óttalegar efa- semdir leita á mig. Hvað á ég að prédika fólkinu, þegar lil kemur? »Herra, ég trúi, en hjálpaðu vantrú minni!« En livað ég kendi sárt i brjósti um þennan vesalings prestaskólakandídat. Vantrúaðir kennarar voru lninir að svifla hann bernskutrú sinni og það kevíslega. Eg hóf upp hönd mína og 'iafði upp fyrir mér Jiessi orð frels- ara vors: »Vei þeim, sem lineyxl- "num veldur« o. s. frv, En síðan niælti ég til lians þessum hughreyst- 'ngarorðum: »Gerðu frelsara þinn að leiðtoga þín um á lífsins haíi; annars getur sálu Jiinni verið búið tjón og sennilega þinu líkamlega lífi líka«. ^etta er átakanlegt dæmi þess,hvern- 'g »biblíukrítikin« fer með fjölda ungra námsmanna. þó er hún ekki annað en »ran- sokn ritningarinnar«. ()g svo spyrjum vér aftur: Hver leggur guðfræðiskennara þá skyldu á herðar.að sviftalærisveinasína svona kristilegri trú og von eilífs lífs? Hvaðan beflr hann ,lieimild‘ til þess? Pað munu vera liðin um tíu ár, siðan »biblíukrítikin« eða hin »hærri krítik« álti sér opinbert málgagn hér á landi. Nú ætli Jiví éittlivað af þeim góðu ávöxtum að vera farið að koma í Ijós í trúarlífi og siðferðislífí Jijóðar vorrar, sem formælendur lienn- ar hafa lofað i hennar nafni. Hvar sjást nú þeir ávextir í viðskiftalífinu, hjúskaparlífinu, o. s. frv.«. Grein leikmannsins í N. Kbl.: »Góð- ur preslur«, er sköruleg yfirlýsing í því efni. Hann sér, að þjóðin er víða farin að virða guðs orð að vettugi og presl- arnir sæta víða sömu forlögunum. Honum þykir nú öldin önnur í þeim efnum en hún var á yngri árum hans. Og livers er annars að vænta? Hvað er eðlilegri afleiðing af þeirri kenningu, að menn þuríi ekki liins opinberaða orðs við sér til sáluhjálp- ar, því að hver og einn hafi Jiað í sjálfum sér — í samvizkunni og skyn- seminni. — Það eru engin undur, þó að þeir, sem slíku trúa, beri litla virðingu fyrir kennilýðnum og Jiyki prestarnir vera sér til iiyrði og ekki annars, og vilji losna við þá; því hafi menn það einu sinni fyrir satt, að hver maður hafi það alt í sjálfum sér, sem hann þurfi að vita sér til sáluhjálpar, J)á sjá })eir, að þeir geta verið sjálfum sér nógir i þeim efn- um. Til hvers eru J)á prestar og kyrkjur? »VísindaIega guðfræði« er óþarfi að kaupa dýrum dómum. Svo mun alþýðu finnast. Vísindamenn þeir, sem heita »ran-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.