Bjarmi - 01.02.1909, Síða 9
B .1 A R M I
17
fela i sér margvíslegan reynslusann-
leika og lífsspeki undir rós — undir
margbreytilegu yfirborði. Hégóma-
skapurinn, tizkan og ágirndin fá þar
marga ósvikna sneið, en hinsvegar
eru þar ljósar og lmgfangandi mynd-
ir af barnslegu sakleysi, móðurástinni
og öðru ástríki.
Vér mælum hið bezta með bókinni.
Hún er prýdd mörgum myndum.
Bernskan II, eftir Sigur-
björn Sveinsson, nú
kennara við barna-
skólann í Reykjavík.
Pórhallur Bjarnason
(prentari) gaf út. Ak-
ureyri 1908, 140 bls.,
75 a.
Þetta befti fly-tur nú þær barnasög-
ur béðan og bandan af landinu, sem
böfundurinn lofaði í fyrra heftinu.
Efndirnar eru góðar. Alt eru það
sannar frásagnir, með sama blæ og
frásögurnar í fyrra lieftinu. Sumar
af núlifandi mönnum í æsku þeirra,
einsogsira Mattb. JochumssjmisíraGeir
Sæmundssyni o. íl. Myndir eru í bók-
inni. Bæði heftin lil samans eru bin
eigulegasta barnabók.
Tell-el-Amarna-bréfin.
—o—
Svo eru kölluð einkar-merkileg
fornbréf, skrifuð á leirtöílur með
íleygrúnum (eins og í Assyríu), sem
fundust árið 1887 af merkilegri til-
viljuu, 30—40 milum fyrir sunnan
höfuðborgina Ivaíró, i rústunum af
Tell-el-Amarna, aðsetursstað forne-
gipzkra konunga, er svo hefir heitið.
Bréíin eru um 350 að tölu og hal'a
verið partur af ríkisskjalasafni Am-
enofis konungs hins fjórða (1302—
1375 f. Kr.).
Bréfin eru frá skattlandsstjórum
Egiptakonungs á þeim tímum, eink-
um þeim, sem réðu fyrir Sýrlandi,
Palestínu og Litlu-Asíu; en þar eru
lika bréffrá sambandsþjóðum Egipta
í Mitanníu, Assyríu og Babýloníu.
Margar upplýsingar eru í þessum
bréfum um það, hvernig högum
þjóðanna í Asíu var háttað á þeim
tímum. Allar höl'ðu þær mikil verzl-
unarviðskifti saman.
En sérstaklega segir þar frá því,
að um þessar mundir (1400 f. Kr.)
voru yfirráð Egipta i veði í Ivana-
anslandi af árásum Ilebrea (ísraels-
manna).
Þetta gerist um þær mundir, sem
dómararnir réðu fyrir ísrael, og má
al' því sjá, hversu voldug þjóð ísra-
elsmenn hafi þá þegar verið, því að
landstjórar Egipla ljúka allir upp
einum munni um það, að Hebrear
séu svo liðsterkir þar um slóðir, að
þeir geti hoðið Egiptum byrginn, ef
engin hjálp komi l'rá Egiptalandi.
Borgarhöfðinginn í Gezer, 4 míl-
ur fyrir norðan og veslan Jerúsal-
em, ritar meðal annars:
»Konungurinn (Faraó), minn
drottinn, sólin frá himninum, veili
landi sínu ásjá, því að þung er hönd
Iiebreanna á oss; konungurinn, minn
drottinn, rélti út hönd sina og frelsi
mig af hendi Hebreanna, lil þess
að Hehrearnir geri eigi úl af við
oss«.
En Egipta-konungar höíðu litlum
her á að skipa um þær mundir og
daul'heyrðust því við beiðni land-
stjóra sinna, og endirinn varð sá,
að Hebrear náðu Sýrlandi, sem þá
hét Amurri, á sitt vald, og stofnuðu
þar ríki og var þá yfirráðum Egipta
lokið að fullu á þeim slóðum. Öll
ytirráð Egipla yfir Yestur-Asiu, alt
austur að Efrat-íljóti, eru berum
orðum sögð í veði fyrir Hebreunum.
Egiptum var eigi Iftill bnekkir að