Bjarmi - 01.01.1914, Blaðsíða 6
4
B J A R M I
„Hvers vegna þegja prestarnir?11
Með þessari yfirskrift er grein í
»Bjarma« 15. ágúst 1913. Hún er
aðallega ákúrur til presta hér á
landi fyrir það að andmæla ekki
prófessor séra Jóni Helgasyni út af
trúmálahugleiðingum lians, er birzt
hafa í »ísafold« nú fyrir skömmu.
Meðal annars kveður grein þessi
svo að orði: »Vér höfum 3 biskupa.
Þeir þegja. Vér höfum á annað
hundrað presta. Þeir þegja allir —
opinberlega. Er sú þögn samþykki
eða það, sem kallað er daudaþögn?a
Ekki er lausl við það, að mér
þyki það nokkuð kynlegt, að mér
sé brugðið um þögn opinberlega um
trúaratriði kristindómsins, svo margt
sem birzt heíir eftir mig um þau
atriði, hæði fyr og síðar. En eg skal
ekki fásl um það.
Sömuleiðis get eg leitt hjá mér að
svara brígslyrðum greinarhöfundarins
um tvöfejdni þeirra presta, sem »pré-
diki og yrki sem evangelisk-lúterskir
prestar í embœttisnafni, en lialdi því
fram með sjálfum sér og í sinn hóp,
að frelsarinn sé ekki annað en ,dá-
inn maður‘«. Það er hvorltveggja að
eg hýst ekki við því, að eg þurfi að
taka þetta til mín, enda er sjálfsagt
réttast fyrir livern sem er að svara
slíku með ndauðaþögna,
En það, sem eg vildi svara með
þessu greinarkorni, er það, hví eg
liygg að prestarnir þegi við annar-
iegum trúarskoðunum, þar sem þeim
er að skifta, þó að þeir séu þeim að
meira eða minna leyti ósamþykkir.
Eg sé ekki betur, en að það væri
bein fásinna, að fara að mótmæla
skoðunum manna f andlegum efnum
röksemdalaust. Ef á að mótmæla
með rökum, þá þarf til þess nœga
þekkingu á þeim atriðum, sem um
er að ræða. Mér fyrir mitt leyli
sýnist það naumast sanngjarnt að
ætlast til þess af prestum ahnent,
að þeir, þrátt fyrir guðfræðisnám
sitt, hafi þá trúfræðislegu þekkingu,
sem til þess þarf, að deila um trú-
fræðismál við þaullærða guðfræð-
inga. Sennilegt er, að ílestir prestar
mundu fara halloka í þeim viðslcift-
um, þó að þeir hefðu á réttu máli
að standa, og væri þá oftar ver af
stað farið en lieima selið. Það væri
þó sök sér, þó að þeir með fram-
lileypni sinni yrðu sjálfum sér til
minkunar. Hitt væri lakara, ef þeir
með þessu spiltu fyrir því málefni,
sem þeir ætluðu að vinna gagn.
Nú kynni einhver að segja, að ef
prestar liafa ekki næga guðfræðislega
þekkingu til þessa, þá ættu þeir að
afia sér hennar. En það er liægra
sagt en gert. Prestar hafa sjálfsagt
alment ekki mikinn bókakost, og
hafa tæplega efni á að afla sér lians
neitt að ráði. Og þó að þeim við og
við berist í liendur bækur og ritl-
ingar um þesskonar efni, ef til vill
lielzt einhverrar vissrar guðfræðis-
legrar stefnu, liafa þeir ofl lítinn
tíma lil þess að kynna sér þess-
konar rit svo rækilega sem með
þyrl'ti til að leggja út i guðfræðis-
legar rildeilur, — því að fyrir öðru
er sjálfsagl ekki ráð að gera. En
eins fyrir því geta þeir verið góðir
hirðar safnaða sinna.
En þó að nú ekkert bresti á í
þessu tillili, það er að segja: hvorki
hæfileika né þekkingu, og hvorki
bækur né tíma, þá er það engan-
veginn sjálfsagt, að prestar eigi að
fást við þesskonar deilur. Að minni
hyggju gelum vér prestar varið hæfi-
leikum vorum og tima miklu betur
á annan hátt kristninni til efiingar.
Margt það, sem guðfræðingarnir taka
til athugunar í ritum sínum, er og