Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.12.1919, Page 1

Bjarmi - 01.12.1919, Page 1
BJARMI KRISTILEGT HEIMILISBLAÐ XIII. árg. Reykjavík, 1. des. 1919. 23.-24. tbl. Sú pjóð, sem gengur i mgrkri, sjer mikið Ijós. Jes. 9, 2. Á jólunum. Frelsari heimsins fæddur er fagnið heimar lofsöngs hljómi. Alt, hvað lifs um foldu fer, föðursins kærleiksundur rómi. Ljómar á himni ijós og fagur lifandi manna frelsisdagur. G. Th. I. Hátið barnanna, vertu velkomin! Velkomin með Ijós í myrkrið, gleði i hrygð, vonir í kvíða, gjaíir í fátækt! Drottinn gefi oss öllum gleðileg jól. Barnið gott! Loksins eru þau kom- in biessnð jófin, sem þu erl búinn að hlakka lil við og við síðan um ára- mót í fyrra. Jeg vona að þú sjert nú i góðu skapi, og gjafirnar, Ijósin og öll viðhöfnin sje þjer verulegt gleði- efni. Pú munt vera búinn að þakka pabba og mömmu og öllum vinum þínum fyrir jólagjafirnar og jólaósk- trnar, en mundu eftir að þakka Jesú fyrst og fremst fyrir það alt. Við heíð- um ekki þekt mikla jólagleði, ef Jes- «s hefði skorast undan að koma i þennan lieim. Pess vegna mátlu ekki syngja jólasálmana í hugsunarleysi; hugsaðu um efni þeirra, spurðu vini Þína um það sem þú skilur ekki * Þeim, og reyndu að þakka Guði af nllu hjarta þegar þú syngur »hallelúja« 1 sálminum: »í Betlehem er barn oss iáett«. f’ú mátt vera viss urn að Jesús er hjá þjer, þótt þú sjáir hann ekki; hann les hugsanir þínar, og ef þú þakkar honunr fyrir jólin og vilt gefa honum litla hjartað þilt i jólagjöf, þá klappar hann á kollinn þinn og gefur þjer betri gjafir en þú kant að biðja um ennþá. Það getur vel verið að hann minni þig á eilthvert fátækt barn, sem þú gætir glalt, eða á ein- hvern, sem þú gætir verið betri við en þú hefir verið að undanförnu. Og ef þú gerir lafarlaust það sem Jesús minnir þig á, þá vex jólagleðin þín og endist þjer miklu lengur en jóla- dagana. Jesús verður hjá þjer, þólt jólin fari, og því oflar sem þú hugs- ar um hann og talar við hann, því betur endist jólagleðin þín. Vinir Jesú eiga jólagleði alla æfi. í þeim höp er þjer best að vera. II. Æs/ca, bíð hjer eina stund, á þig kallar Droltinn sjálfur. Jóiin eiga erindi til þín, ungi sveinn og unga mær, engu síður en til barn- anna. Konungur lífsins kemur hjer til sala kveður til fylgdar börnin jarðardala; gleði og frið hann gefur pjer að launum, greiðir hann veg pinn fram úr öllum raunum. Það eru engin innantóm orð en margreyndur sannleiki. Hann veitir margfalt ríkari og varanlegri ánægju vinuin sínum, en svokallaðar »jóla- skemtanir« veita, og þú ert óþarílega fátækur, ef þú þekkir ekki aðra jóla-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.