Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.07.1921, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.07.1921, Blaðsíða 16
136 B JARMl ekkert sje, og þú kemst klakklaust út í skipið, þar verður þú að láta hendur standa fram úr ermum, karl minn, en í burtu kemstu, og eitthvað verður þjer til, mjer sýnist þú munir ekki láta alt fyrir brjósti brenna. »Heyrðu, viltu hressingu«, sagði hann alt í einu og lækkaði róminn um leið og hann tók allvæna flösku úr vasa sínum. »Nei, jeg þakka fyrir«, sagði jeg. »Jeg hefi hugsað mjer að bragða aldrei áfengi«. »Sjáum snáða!« sagði hann í skopi. »Ertu templar eða hvað?« »Nei«. »Hvað ertu þá?« »Jeg er ekki annað en munaðar- laus piltur, sem fátt og lítið veit, þó hefi jeg sjeð það að vínnautn er aldrei til bóla«. Mjer var einhver svölun í að segja þetla. Ekki vissi jeg hvers vegna. Ef til vill voru það endurminningar um aðvörunarorð yðar, sem gáfu mjer löngun til þess að vara aðra við hættunum. Hann svaraði engu og stundarkorni síðar kvaddi hann mig, þegar hann var búinn að marg endurlaka ferða- áællan mína út í skipið og lýsa störf- um mínum fyrir mjer og atlætinu, sem jeg mundi eiga i vændum. Synd væri að segja að sú lýsing væri vel til þess fallin að vekja hugrekki mitl en eins og sálarhag mínum var kom- ið þá stundina, fanst mjer alt tilvinn- andi, ef jeg gæti komist á brott frá tortrygni og grun þangað sem enginn þekti mig«. Bjarma hafa borgað, A. Á. Viðey, Á. Á. Eyrarb., A. D. Vm., Á. J. Hösk. XII—XV., Á. N. Langey XIV—XV., A. S. Steiná, A. T. Vm. 7 kr., Á, G. Eiðum, B. J. Hrauntanga, B. B. Rafnseyri, B. F. Stein- ólfsst. XIII-XV., E. E. Keflavík og Nýjabæ, E. G. Blönduhlíð 7 eint. og Vofnaf. 9 eint. E. J. Búrfelli, E. B. Fosskoti, E. P. Brciða- bólst. 6 eint. 35 kr., E. P. Odda, E. L. Kotey, F. S. Firði XIII-XV., G. B. Búðar- dal, G. J. Heysholti XIII—XV., Flatey XIV—XV., Heiðarbæ, Vm., Pálsseli, G. G. Úlfsst., G. E. Langey, Bálkast., Brautar- tungu, G. K. Álftamýri, G. A. Vatnsenda, G. O. Hvm., Flekkudal, G. P. Raufarh., G. P. Viðey, G. H. Reykjadalskoti, G. Hlíðar- enda XII—XIII., G. G. Úlfst., G. og K. Grafarholt, Hofteig, Gottonwood, H. Th. og Hallson Seattle XIII—XV, H. II. Grcnj- aðarstað XIV—XV., H. S. Leirhöfn 6 eint., H. S. Dv. 5 eint,, Isfeld og Vestdal Minne- ota, I. B. Bessast. 10 kr., I. J. Svannslióli 8 eint. J. B. Sandi, Melstað 8,75 kr. og Saurum 5 eint. XIV—XV., I. J. Mýr- um, J. F. Melgraseyri 8 eint. Dv. 2 eint. J. G. Iívennabrekku, Kópsvatni, J. J. Miðfelli, Ártúnum, Sútarabúðum XIV—XV., Keflavík 7 eint., J. f. Rúgeyjum, J. P. Svínafelli, .1. T. Moshvoli XIV—XV., J. P. Mást., K. Búrfelli, K. G. Bólstaða- hlið 2 eint., K. M. Skaftholli, M. P. Hrafna- dal 2 eint., Ó. S. Urriðaá, P. A. Landeyj- um 2 eint., P. J. Borðeyri 8 eint., R. P. Viðey, S. G. Fossi, Vm. 10 kr., Dröngum 10 eint., Garðsstöðum 3 eint., Ormsst. 2 eint., S. J. Lundi 4 eint., Mariubakka 6 kr., S. P. Ilaugi 8 kr., S. S. Vm., Ormskoti og Pórunúpi XIV—XV., S. V. Vonarholti 4 eint., S. M. Tcigi XII—XV., Ilofströnd, V. Geirshlið 3 eint., Hrútafelli, V. P. Gull- berastöðum, P. B. Stað 3 eint., P. H. Neðri-Bakka, P. G. Hvammkoti 10 eint., P. J. Sauðhúsum, P. K. Tjörn, Þ. P. Úlfst., Áheit 10 kr., Frá presti 20 kr. Kærar þakkir til yðar allra. Rúmur priðjungur kaupenda er skuld- laus við blaðið, og vonandi eitthvað á leiðinni. G j a f i r til Trúboðsfjelags kvenna í Rvik. Frú Jóhanna Rochstad 10. kr., Margrjet Sigurðardótlir Sámsstöðum 10 kr., frk. Kristjana Markúsdóttir 10., Sigriði 5 kr., frk. Hólmfríði Rósenkranz og Pórunni Finnsdóttir 100 kr., sjera Jóhanni Porkells- syni 20., Guðrúnu 10 kr., Jakobina 6 kr., S. S. Hofteig Minnisota 200 kr., frú Sigríði 5 kr. Kærar þakkir fyrir gjafirnar, Ingileif A. Sigurðsson gjaldkeri, Útgcfandi Sigurbjörn Á. Gíshison. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.