Bjarmi - 01.10.1971, Qupperneq 18
Þegar ég hafði lokið máli
mínu og annar hafði tekið við,
kom ég auga á stúlkuna, sem ég
hafði verið að tala við. Hún sat
mjög aftarlega í salnum. Ég
gladdist. Hún hafði þá komið.
Andi Guðs var vafalaust að
starfa í hjarta hennar. Hann
hafði leitt mig til þess að tala
við hana. Ég tók að biðja.
Samkomunni var lokið og
einn mannanna bauð þeim, sem
þyrftu, að koma fram að bæna-
bekknum. Ég sá stúlkuna
spretta skyndiiega upp úr sæti
sínu og hálfhlaupa inn eftir
salnum. Hún tók að segja eitt-
hvað, þagnaði svo, en hóf aftur
máls. Henni var bersýnilega
ekki Ijóst, að söfnuðurinn var
orðinn forvitinn.
„Ég hef heyrt tilboðið um að
koma til Jesú, og ég vil koma.
Haldið þið, að hann geti frels-
að annan eins syndara og mig?“
spurði hún grátandi.
„Ég ætlaði að varpa mér í
fljótið í kvöld af því að ég gat
ekki lengur haldið áfram að lifa
því lífi, sem ég hefi lifað nú í
fimm ár. Ég var í þann veginn
að fleygja mér út í fljótið, þegar
maðurinn þarna talaði við mig
og bað mig að koma hingað. Ég
vísaði honum algerlega á bug,
og þá gaf hann mér þessa hvítu
rós hérna. 1 fyrstu vildi ég ekki
taka við henni — því hún var
mér tákn nokkurs, sem ég hafði
misst. En svo varð ég að taka
við henni. Hún var alveg ná-
kvæmlega eins og rósin, sem
mamma gaf mér, þegar ég fór
heiman að fyrir fimm árum.
Þetta var uppáhaldsblómið
hennar mömmu.
Þegar ég tók við rósinni í
kvöld, heyrði ég rödd hennar,
er hún kvaddi mig: „Ellen, bam-
ið mitt, nú ferðu frá henni móð-
ur þinni, þvert gegn vilja henn-
ar, og ætlar að halda út í heim,
sem er syndugur — og ég er svo
hrædd um, að þú ætlir þér að
taka þátt í syndugu líferni. Þeg-
ar þú ert komin langt í burtu
héðan og sérð hvíta rós,
minnstu þá kveðjugjafar móður
þinnar. Ég mun ekki láta af dag
Hendurnar hans pabba . . .
Frh. af bls. 5:
„Það er ekkert að fyrirgefa,
drengurinn minn,“ sagði hann.
„Guð blessi þig og geri þig heil-
brigðan aftur.“
Hann rétti úr sér, en hann
komst ekki frá rúminu. Bertil
greip um vafðar hendur hans,
bar þær að vörum sér og kyssti
sárabindin.
„Pabbi,“ sagði hann ákveð-
inni röddu. „Pabbi, reyndu að
spenna greipar og biddu fyrir
mér. Ég þarf á því að halda, því
ég vil alltaf kreppa hnefana og
beita eigin kröftum. Pabbi,
hendur þínar eru þær sterkustu,
sem ég veit um.“
„En hendur Guðs eru þær
máttugustu,“ sagði Óskar Karls-
son hóglega. „Það eru þær, sem
leiða okkur rétta leið í öllum
aðstæðum lífsins."
Þegar gömlu hjónin gengu
heimleiðis, þögul vegna sælu
þeirrar, sem ínni fyrir bjó, lá
Bertil í stofu nr. 3 í sjúkrahús-
inu með spenntar greipar ofan
á sænginni og þakkaði Guði fyr-
ir björgunina, sem hann hafði
hlotið vegna handa föður síns
og fyrir náð Guðs.
Holger Ábyson.
og nótt, eftir því sem ég get, að
biðja þess, að Guð láti þig snúa
aftur heim sem barnið hans.“
„Þessi hreina, hvíta rós lét
mig átta mig í kvöld. Mér varð
það ljóst, að ég varð að finna
veginn, svo framarlega sem
hann er mér opinn. Maðurinn
þarna sagði, að það væri einn,
sem vildi hjálpa mér. Haldið þið,
að hann kæri sig um syndara
af þeirri gerð, sem ég er?“
Það var ekki erfitt fyrir okk-
úr að svara henni: „Komið nú
og eigumst lög við, segir Drott-
inn. Þó að syndir yðar séu sem
skarlat, skulu þær verða hvítar
sem mjöll. Þó að þær réu rauð-
ar sem purpuri, skulu þær verða
sem ull.“ — „Því að svo elskaði
Guð heiminn, að hann gaf son
Lúthersk kirkja í Englandi ...
Frh. af bls. 15:
brezka þegna, búsetta og suma
fædda í Englandi. Annars eru
söfnuðirnir sérstæðir að gerð,
svo fámennir sem þeir eru. 1
þessum hópi eru m. a. Indverj-
ar, Austurlandabúar, Afríku-
menn, Ástralíumenn, menn frá
N.- og S.-Ameríku, auk Eng-
lands, Skotlands, Irlands og
Wales. Söfnuðum þessum þjóna
þrír enskir og tveir amerískir
prestar.
Þótt meðlimir séu ekki marg-
ir, hefur við rannsókn komið í
ljós, að lútherski söfnuðurinn er
efstur á lista hlutfallslega, þeg-
ar um er að ræða kirkjusókn
og fjárframlög, bæði til styrkt-
ar eigin starfsemi og einnig al-
þjóðasamtökum lúthersku kirkj-
unnar o. fl.
f '
Samband íslonzkra
kristnlbodsfélaga
Skrifstofa:
Amtmannsstíg 2B - Reykjavík
Símar 17536 og 13437
Pósthólf 651
Bréf og gjafir
til starfs sambandsins
sendist til skrifstofunnar
________________________________J
sinn eingetinn til þess að hver,
sem á hann trúir, glatist ekki,
heldur hafi eilíft líf.“
Hún hlustaði með athygli, er
við gáfum henni þessi og önnur
orð frá Drottni, en svo fór hún
allt í einu að hágráta og féll
á kné. Hún reis á fætur sem ný
sköpun í Kristi Jesú. Fyrsta
ósk hennar var að fá að fara
heim til móður sinnar.
Árin liðu, en þessi stúlka, sem
hrifin hafði verið úr gini sjálfs-
morðsins, lifir í samfélaginu við
Guð og vitnar um hjálpræðis-
mátt Krists. Hún þakkar Guði
ávallt fyrir hvíta rós, sem
ókunnur maður gaf henni.
(Úr „Gospel Herald“).
18 BJARMI