Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 7

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 7
( -------—.. TALAÐ OG ritað V.__________„ Dæmisaga I. Tómleiki Jakdb Magnússon . . . SLAG- SlÐAN spuröi hann um ástœöuna fyrir ]ivi, aö hann hyggst nú draga sig út úr popptónUstarlífinu í London og flytja heim . . . „Menn veröa álltaf meira og meira háöir þessu lifi . . . þessari gerviveröld, sem þetta í rauninni er. Satt aö segja er þetta bara til- búinn heimur . . . þegar ég var í R. (islensskri líljómsveit), fékk ég mig fullsaddan á þvi á þremur mánuöum . . . hélt, aö þetta veeri einhver paradis aö geta trallaö á böllum . . . en til lengdar stóðst þetta ekki . . . maöur geröi sér ekki grein fyrir þvi fyrr en út var komiö, aö maöur haföi veriö aö eyöa tímanum í vitleysu . . . má segja, aö helmingurinn af þessu fólki hafi ruggaö sér vegna þess, aö þaö hélt, aö þaö væri fínt aö rugga sér eftir þessum og þessum tónum. Þetta fólk var mikiö í liassi og sýru og sumt er enn á fullu í þessu. En þetta er afskaplega litiö uppbyggjandi llf . . . og sumt fólk nœr sér aldrei á strik aftur . . . þaö er alls konar ólifnaöur, sem á sér staö í þessum bransa (i London) . . . óregla og lyfjanotkun . . . ÞaÖ segir sig 'náttúrlega sjálft, aö þeg- ar menn þurfa aö spita kvöld eftir kvöld, þá komast menn fljótlega aö þvi, aö þaö gengur allt betur, ef maöur fær sér neöan i þvi eöa fer í einhvers konar vímugjafa til aö. komast í rokkformiö. En ef slíkt er stundaö allt áriö um kring, þá kemur fljótlega aö þvi, aö taugarnar gefa sig og Ukaminn af- neitar þessu. Staöreyndin er sú, aö ef menn eru ekki í einhverju breyttu hugarástandi, þá er þetta ekki eins skemmtilegt . . . ég geri mér grein fyrir því, hvernig ég mundi enda, ef ég héldi þessu áfram. Auk ]>ess finnst mér þaö ekki nógu mikiö til aö lifa fyrir eingöngu aö spila popp- og rokk- tónlist . . . maöur veröur aö hafa eitthvaö stærra takmark í lifinu en bara aö trálla fyrir fólk.“ Mbl. 14. sept. 1975. II. Meinið Tvennt illt liefur þjóö mín aö- hafzt: Þeir hafa yfirgefiö mig, uppsprettu hins lifandi vatns, til þess aö grafa sér brunna, brunna meö sprungum, sem ekki halda vatni. Jer. 2,13. III. Lækningin Siöasta daginn, hátíöardaginn mikla, stóö Jesús þar og kállaöi og sagöi: Ef nokkurn þyrstir, þá komi liann til mín og drekki. Eg er kom- inn til þess aö þeir hafi líf og haf i ncegtir. Jóh. 7,37; 10,10. IV. Lífsfylling Steinþór Guðmundsson, stai-fs- mannáháldari og verkstjóri i Laug- ardagshöll . . . „Hvernig líkaöi þér nú aö starfa meö þessum stúdentum (þ.e. á kristilega, norrcena mótinu síöast- liöiö sumar) ?“ „Þaö er óhcett aö hafa eftir mér, að þetta fólk, sem var hér í höll- inni á mótinu, var meö því allra besta, sem ég hef starfaö meö. Allt var svo ánægjulegt og i alla staði árekstrálaust. Sér í lagi á þetta viö ]>á, sem störfuöu að undirbúningi mótsins . . . andinn var þess eölis, aö Ijóst var, aö állt mundi fara vel. Þaö var sérstœtt meö svo stóran hóp, aö ekkert skyldi fara aflaga, svo aö nokkru næmi. Þaö er mitt álit, aö þetta heföi ekki tekizt meö neina aöra hópa en svipaöa þess^ um. Hugarfariö var þannig, nægju- semin svo mikil, aö ekkert virtist nokkurn tíma vera aö. Kröfurnar voru heldur engar, sem fólkið geröi . . . Eg er nú búinn aö kynnast svo mörgum, sem starfaö hafa hér í höllinni. Alltaf hafa oröiö ein- hverjir árekstrar . . . Þetta fólk haföi hins vegar lífsfyllingu. Þaö va-r rólegra og yfirvegaöra en ann- aö, sem hér hefur veriö." Salt, blað Krl. stúd.fél., 3. ’75. Þakkarorð Eg þakka fyrir blaöiö, sem er alltaf mjög kærkomiö og mikiö lesiö. Sérstaklega þótti mér vænt um greinarnar, sem leiöbeindu um lestur guöspjállanna, og vona, að fleiri slíkar greinar eigi eftir aö koma, Einnig er bæöi fróðlegt og skemmtilegt aö fá fréttir frá Konsó og starfinu þar. Úr br. til Bjarma frá R.M., Rang. Austanhafs og vestan KÍNA: fíOO þúsMind hristnir? Lee Shih-feng, forseti útvarpsstöSv- arinnar Broadcasting Corporation of China ó eyjunni Taivan (For- mósu), telur, aS kristnir menn ó meginlandi Kína séu um 800 þús- und talsins. Ýmsar útvarpsstöðvar senda út dagskrór ó kínversku, en yfirleitt eru öllum „alþýðulýSveld- um" slikar sendingar þyrnir í aug- um. Lee segir, að kommúnistar i Kína noti þriðja hluta útvarps- stöðva sinna til þess að gefa frá sér hávaða til að trufla trúarlegt og veraldlegt útvarp utan að. Samt heyrast: erlendu stöðvamar, og fólk hlustar — jafnvel kommún- istar. BANDARÍKIN: Flóttamenn frelsast Eftir að kommúnistar tóku völdin í Víetnam, flúðu margir Víetnam- búar til útlanda, þar sem þeir búa nú í tjöldum í flóttamannabúðum, m. a. í Kaliforníu. Prestur einn í Southern Baptist Church, Cecil Humprey að nafni, hefur komizt, ásamt nokkrum öðrum, eftir tvœr tilraunir, inn i eina þessara búða til þess að útbýta fatnaði og biblí- um til hinna 1800 flóttamanna. Þeir gengu frá einu tjaldinu til annars og boðuðu fagnaðarerindið. Nú hef- ur brotizt út trúarvakning í búð- unum, og fyrsta daginn, sem þeir störfuðu, gáfu 300 manns sig Guði á vald. Heilar fjölskyldur frelsuðust. Það er heimilisfaðirinn, sem rœður I fjölskyldunni, og ef hann tekur á móti Jesú, koma hinir á eftir. Starf- semin var aukin með starfsmönnum meðal barna og sönghóp. Einnig hefur verið hafið sunnudagaskóla- starf í búðunum. Eftir sex vik- ur höfðu þúsund manns gefizt Guði. Margir ílóttamenn eru vel mennt- aðir, og meðal þeirra, sem hafa látið frelsast, er einn fyrrverandi ráðherra í stjórn landsins, segir í þessari frétt frá Bandaríkjunum. VÍETNAM: Eldraun Til samanburðar við fréttina hér að framan má geta þess, hvemig ástandið er nú í Víetnam. Áður en kommúnistar tóku völdin, var þar m.a. öflug, kristileg stúdentahreyf- ing, sem hófst fyrir 15 árum. Starf- aði hún i fimm háskólum og seytj- án menntaskólum. Tveir fram- kvœmdastjórar voru á vegum hreyfingarinnar í fullu starfi og tveir aðstoðarmenn. 1. mai 1975 barst bréf til skrif- 7

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.01.1976)
https://timarit.is/issue/302716

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.01.1976)

Aðgerðir: