Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 15

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 15
Orðsending til kaupenda Bjarma Bjarmi biður lesendum sínum blessunar Guðs á nýju ári og þakkar trúfesti og áhuga, sem margir lesendur sýna blaðinu. Vér trúum því, að blað eins og Bjarmi hafi hlut- verki að gegna. Það vill vera vettvangur, þar sem fagnaðarerindi Biblíunnar er boðað og lögð er álierzla á skyldu hvers lœrisveins til kristilegrar breytni og til að útbreiða hjálpræðisboðskapinn meðal þjóðar vorrar og í heiðnum löndum. Það vill einnig vara við hvers konar brenglun eða afneitun á boðskap Biblí- unnar. Blaðið þakkar þeim kaupendum, sem senda áskrift- argjöld sín á tilsettum tíma. Skilvísi er meira virði en margur gerir sér grein fyrir. Vœri œskilegt, að les- endur stuðluðu að því, að áskrifendum blaðsins fjölg- aði. Afgreiðsla blaðsins er fús til að senda einstök blöð til kynningar í því skyni. Áskriftargjald Bjarma verður 500 krónur á nýbyrj- uðu ári. í raun réttri hefði þurft að hækka blaðið meira vegna vaxandi kostnaðar, en það verður ekki gert — í trausti til þess, að blaðið megi enn njóta vel- vildar og tryggðar vina sinna. Wun.á Akureyrar- apótek þegar þið komið til Akureyrar. Afgreiðum alla lyfseðla. Höfum umboð á Akureyri fyrir mörg heimsþekkt snyrtivöru- fyrirtæki. AKUREYRAR-APÓTEK KIRKJUFELL - INGDLFSSTRÆTI FYHIR KRISTILEGT BARNA- OG UNGLINGASTARF Biblíu-litmyndir í miklu úrvali Flannelgraph, gott úrval Flannelgraph töflur Biblíusöguspjöld, tvœr stæðir Myndasögubækur Leikritabæklingar Ödýrir verðlaunagripir FYRIR PRESTA OG KIRKJUR Prestaskyrtur og kragar Hempur, rikkilín, oblátur Kirkjumunir og kerti FYRIR TÓNLISTARUNNENDUR Gott úrval af kristilegum hljómplötum og kasettum KIRKJUFELL Ingólfsstrœti 6 - Reykjavík - Sími 21090 6 - REYKJAVÍK - SÍMI 21G9D FYRIR LITLU BÖRNIN Kristilegar litabækur Pússluspil með biblíumyndum Kristilegar barnabækur Kristilegar myndir við barnarúm FYRIR ALLA Málmmerki, ýmsar gerðir Límmerki, gott úrval Bílabæn, 6 litir Bókamerki, borðar, krossar Gylltir smákrossar, t.d.í jakkahorn Veggkrossar og plattar Tækifæriskort með ritningarversum Brúðar- og fermingarkerti Skirnargjafir Skírnarkjólar og -kerti Tækifærisgjafir BIBLÍUR, ALLAR GERÐIR SALMABÆKUR, NÝJA TESTAMENTI KRISTILEGAR BÆKUR Komið eða hringið í okkur Sendum í póstkröfu um land allt Opið daglega kl. 1-6 e.h. 15

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.01.1976)
https://timarit.is/issue/302716

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.01.1976)

Aðgerðir: