Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 16

Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 16
BÓLIVÍA: Orð fiuðs inn í skóluna Ríkisstjómin í Bólivíu í Suóur- Ameriku heíur fallizt d, a5 Nýja testamentið verSi opinber lestrar- bók í öllum ríkisskólum og einka- skólum Iandsins, ef bibliudreif- ingarfélagið World Home Bible League vill Ieggja til Nýja testa- mentin. Samtökin œtla sér nú að safna íé til kaupa d einni milljón Nýja testamenta. SVÍÞJÓÐ: Vaxunili villa Staða kristindómsins hefur veikzt mjög í sœnskum skólum, eftir að nýju ndmsdœtlanirnar voru sam- þykktar þar drið 1969. Þd var dkveðið, að ndmsgreinin skyldi kölluð „trúarbragðafrœðsla", og það hafði i för með sér, að önnur trúarbrögð fengu miklu meira rúm en dður. Ný rannsókn sýnir nú, að stór hundraðshluti tdninga í skól- unum er jdkvœður í afstöðu sinni gagnvart hindúatrú, sdlnaflakki, búddhatrú og fjarskynjun. 30% Iíta jdkvœtt d kenninguna um sdlnaflakk, sami hundraðshluti og d hjdlprœðiskenningu kristindóms- ins. 20% af 15—18 dra unglingum voru opnir fyrir búddhatrú, og hvorki meira né minna en 50% voru jdkvœöir gagnvart fjarskynj- un (telepati) og innhverfri íhugun. Þaö er vafalaust samband milli þessara hundraðshluta og þess, hve kiistindómsfrœðslan stendur höll- um fœti, segir Sven Silén biskup. Hann stóð fyrir herferð drið 1963, þar sem safnað var undirskriftum 2 millj. manna til stuðnings krist- indómsfrœðslunni í skólunum. Og Bo Giertz segir: — Mér virðist, að öðrum trúarbrögðum sé sýnd ineiri virðing en kristindóminum í skól- um nú d tímum i Svíþjóð. Það md m. a. sjd d kennslubókunum, sem notaðar eru. ANGÓLA: V akninqaiím a r, Veraldlegir fjölmiðlar segja einkum frd bardögum og blóðsúthellingum í Angóla í Afríku. Þrdtt fyrir lang- varandi borgarastyrjöld eflast kristnir söínuðir í þessu hrjdða landi. Söfnuöir baptista voru þrett- dn drið 1974. Tœpu dri síðar voru þeir orðnir helmingi fleiri. í Norð- ur-AngóIa var stofnuð kirkja með d sjötta þúsund safnaðarmönnum, en þeim fjölgaði í dtta þúsund d skömmum tíma, og tólf nýir söfn- uðir hafa verið skipulagðir. Mikil vöntun er d leiðtogum í starf kirknanna. HONGKONG: Flóttanmnn á sandi Fjölmargir Kínverjar freista þess að komast burt úr „sœluríkinu" Rauða-Kina. Sumir þeirra reyna að synda hina löngu leið til eyjar- innar Hongkong, en þeir drukkna Kínverskir flóttamenn d Formósu biðja fyrir œttjörð sinni og dst- vinum. flestir, dður en þeir komast alla Ieið. Margir eru skotnir d flóttan- um, en örfdir komast d leiðarenda. Það tekur sjö til dtta klukkustund- ir að synda d milli, svo að eðlilegt er, að margir gefist upp. Á þriðja hundrað flóttamenn fundust drukknaðir d siglingaleiðinni við Hongkong drið 1974. Þessum ógœfumönnum virðist fara fjölg- andi. Sífellt berast fréttir um, aö einnig kristnir Kínverjar reyni að forða sér d sundi. EVRÓPA: GO.OOO latknar fft’f/n fóstareijðiiujuin Heimskunnur andstœðingur fóstur- eyðinga, dr. Gunning frd Niðurlönd- um, var nýlega d ferð í Noregi og tók þdtt í rdðstefnu skandinavískra lœkna í Osló. Dr. Gunning er for- seti í „World Federation of Doctors, who Respect Human Life", en það er félagsskapur lœkna, sem neita að framkvœma fóstureyðingar, og eru félagar í honum yfir 60.000. Upp d síðkastið hafa allmargir norskir Iœknar gengið í félagið. Þetta félag var stofnað d rdðstefnu í Amsterdam í maí 1974 með eink- unnarorðinu: „Virðing fyrir manns- lífinu". Á rdðstefnunni lagði franski prófessorinn og erfðafrœðingurinn Lejeune fram yfirlýsingu, sem end- aði með þessum orðum: „Það er ekki neitt Iœknisverk að leysa fjdr- hagsleg, félagsleg, siðferðileg eða erfðafrœðileg vandamdl með fóstur- eyðingu". Lœlcnar víða í Evrópu óttuðust d sama tíma, að „Mann- f jölgunar-rdðstefnan" í Búkarest mundi fara fram d það við Sam- einuðu þjóðimar, að öll lönd, sem teljast ti! þeirra, tœkju upp frjdls- ar fóstureyðingar. Þess vegna höfðu hvorki meira né minna en 60.000 lœknar í Evrópu skrifað undir „Le- jeune-yfirlýsinguna" fyrir dgúst- mdnuð í fyrra. Tilllagan, sem þeir óttuðust, var ekki samþykkt. Lœknasambandið vinnur nú að því að reisa vísindalega rannsóknar- miðstöð, sem byggir d viröingu fyrir mannslífinu. NOREGUR: Huijiir ívvininijarharna Oft er þeirri spurningu varpað fram, hvort unglingar taki ferm- inguna alvarlega. Gerð var athug- un d þessu í Noregi. Eigi fœrri en 1600 fermingarböm í tíu söfnuöum víðs vegar um landið voru spurð ýmissa spurninga. Það kom fram, að langflestir unglingarnir tóku ferminguna hdtíðlega. Um helm- ingur þeirra tilnefndi kristilegar dstœður til þess, að þeir Iétu ferm- ast. Nœstum jafnmargir sögðust taka þdtt í kristilegu œskulýðs- starfi. Meirihluti þessarar œsku- manna er þeirrar skoðunar, að fermingin sé staðfesting skirnar- innar og að undirbúningstíminn fyrir ferminguna sé mikilvœgari en sjdlfur fermingardagurinn. Und- anfarið hafa verið gerðar tilraun- ir með sérstaka hóp-frosðslu meðal unglinganna, og hefur sú aðferð fallið í góðan jarðveg meðal þeirra. 16 BJARMI

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað: 1.-2. Tölublað (01.01.1976)
https://timarit.is/issue/302716

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1.-2. Tölublað (01.01.1976)

Aðgerðir: