Bjarmi - 01.01.1976, Blaðsíða 13
Fœreysk kirkja.
einnig búið í haginn fyrir trúar-
vakningarnar.
Sunnudaginn, sem ég var í
Klakksvík, fór einmitt slík djákna-
guðsþjónusta fram í hinni stóru,
fögru kirkju bæjarins. Sennilega
hafa verið 4—500 manns í kirkju
þann dag, og þætti það vafalaust
góð kirkjusókn á íslandi í bæ með
4500 í.búa. Annars tekur kirkjan
líklega nálægt 2000 manns í sæti.
Svalir á tveim hæðum eru báðum
megin í kirkjunni. Þegar inn í
kirkjuna er komið, blasir við aug-
um á veggnum fyrir ofan altarið
altaristafla ein mikil eftir danska
listamanninn Joakim Skovgaard,
sem túlkar dæmisögu Jesú um hina
miklu kvöldmáltíð.
í Klakksvík á Kirkjuliga miss-
íónsfélagið stórt og myndarlegt
sjómannaheimili, sem jafnframt er
gistihús. Gisti ég þar ásamt ýms-
um öðrum þátttakendum á ársmót-
inu dagana, sem það stóð yfir. Tvær
fjölsóttar samkomur voru haldnar
í missíónshúsinu Emmaus hvern
dag, kl. 4 og kl. 8 síðdegis, og auk
þess biblíulestur f.h. á laugardag.
Á samkomunum söng blandaður
kór og stúlknahópur með gítar-
undirleik. Auk mín voru aðalræðu-
menn á mótinu Hans J. Ellings-
gaard, formaður Kirkjuliga miss-
íónsfélagsins, og Esmar Jacobsen.
Auk þeirra tóku margir aðrir til
máls á samkomunum. Nutum við
þarna rikulega samfélagsins um
Guðs orð og lofsöngsins til Drott-
ins, sem hefur kallað okkur til sam-
eiginlegs verkefnis, að útbreiða ríki
hans til endimarka heims.
Eftir ársmótið var efnt til sam-
komuhalda á ýmsum stöðum, nær
því á hverju kvöldi, svo að ég fékk
að sjá marga staði og kynnast
kristilega starfinu allvíða. Alltaf
var einhver Færeyingur með mér
á ferðalögum og talaði ásamt mér
á samkomunum, t.d. mágurEsmars,
Volmar Johannessen frá Klakksvík,
eða Hans J. Ellingsgaard, formað-
ur félagsins. Of langt mál yrði að
skýra ýtarlega frá þessu öllu. Læt
ég nægja að nefna staði eins og
Götu, Tóftir, Skála og Eiði.
Síðasta samkoman var svo hald-
in í Tórshavn. Þar á Kirkjuliga
missíónsfélagið stórt og myndar-
legt samkomuhús, Missíónshúsið. í
því er stór og hlýlegur samkomu-
salur á efri hæðinni og smærri sal-
ir niðri til notkunar í barna- og
unglingastarfi. 1 þessu húsi eru
aðalstöðvar félagsins, skrifstofa,
útgáfa blaðsins o.fl. Þegar fram
líða stundir, verður væntanlega
opnuð bókavei’zlun á neðri hæð-
inni.
Þegar ég lít til baka, er mér efst
í huga þakklæti til hinna mörgu
Kristniboðssambandinu hafa borizt
eftirfarandi gjafir 5 nóvember 1975:
Frá einstaklingum: ÞG Hólmavík
1000; ÓH Ólafsvik 1000; SL Skagastr.
2500; MJ og GM Hornaf. 11.000; EG
Skjaldarvík 1000; SH Skjaldarv. 1000;
SÁ Skjaldarv. 1000; Þrír vistmenn ellih.
Akureyrar 2500; Móðir Skagaströnd
5000; EG 50.000; NN afh. í Betaniu
1500; SE Elliheimilinu Grund 2000;
GogJ 5000; AJ 5000; EM 70.000; RS
2000; GB 10.000; SS 1000; GS 1000;
KV Kópaskeri 3000; M og J 1000; GÁ
(áheit) 1000; gjöf afh. KÓ, An. 100;
ÓH 3000; BB 6000; Þakklátur 30.000;
GJ 5000; GS 5000; Kona á Akureyri
(afh. IG) 1400; ÓE 15.000; VG og AI
5000; SK 1500; PÁ og frú (áheit)
2000; VJ 10.000; AJ 5000; KP 5000; EG
2000; S kona á Ellih. 500; NN 500;
GP 500; AT 3000; MKd 2000; JI 1000;
JP 1000; Vinir i Granaskjóli 1500.
Félög og samkomur: KSF 8700; TJD
KFUK Breiðholti og Hafnarfirði 5700;
UD KFUK Holtavegi 2311; YD KFUM
Fellahelli 810; MD KFUK Árbæ 700;
YD KFUK Veslmannaeyjum 10.384;
Barnasamk. Ólafsfjarðarkirkju 715;
Hólaneskirkja, Skagaströnd 3000;
Barnasamk. í Siglufjarðarkirkju 4458;
Barnasamk. i Sauðárkrókskirkju 5240;
Samkoma i Sauðárkrókskirkju 7632;
Samkoma í Ólafsfjarðarkirkju 16.625;
Samkoma í Siglufjarðarkirkju 19.400;
Samkoma í Zion Akureyri 42.951; UD
KFUM Holtavegi 5750; YD KFUK
Akranesi 11.470; Barnasamkomur i
Kópavogi 7407; UD KFUM Kópavogi
3245; Telpur í YD Langagerði 200;
YD KFUK Vestmannaeyjum 19.118;
Æskuiýðsstofunni Örkinni Ilafnarfirði
vina og trúsystkina, sem ég kynnt-
ist þessa daga og átti með indælar
stundir og samfélag um Guðs orð,
þar sem nafn Jesú var vegsamað.
Minnist ég með gleði þeirrar miklu
gestrisni, sem ég naut alls staðar
þar, sem ég kom, ekki sízt í Norðra-
Götu, á heimili gömlu hjónanna,
Sunnevu og Elíesers Jacobsen, for-
eldra Elsu og Esmars, og hinna
mörgu systkina þeirra, sem öll eru
með í kristilega starfinu af lífi og
sál. Að lokum þakka ég Drottni,
sem hefur kallað okkur til sam-
félags við sig og falið okkur af
náð sinni stórkostlegt verkefni, að
útbreiða og efla ríki hans meðal
heiðingjanna og einnig meðal eigin
þjóðar. G. Sj.
20.000; YD KFUK Holtavegi 5000; YD
KFUM Laugarnesi 1052; YD KFUM
Kópavogi 802; YD KFUK Hafnarfirði
6640; YD KFUM Langagerði 4402; YD
KFUK Akureyri 3000; UD KFUM Ár-
bæ 708; YD KFUM Laugarnesi 6870;
YD KFUM KÓPAVOGI 3345:
Baukar: Or Hólmavikurkirkju 2457;
KE 16.170; e 1984; NN, An 608; Úr
bauk í félagsheimilinu Vogalandi í
Króksfjarðarnesi 3200; NN 248; ESjr
1941; D 3878; Laugarneskirkja 5050;
GP 673; NN 1003; AG 2408.
Minningargjafir: Til minningar um
Guðjón Guðmundsson gefið af SG
17.047; Ýmsai' minningárgjafir 22.500.
Kristniboösdagurinn: Messa á veg-
um KSS og KSF i Hallgrímskirkju
21.170; Ólafsvíkurkirkja 18.000; Akur-
eyrarkirkja 32.986; Samkoma í
Skjaldarvík 14.400; Vallarnespresta-
kall 1000; JV í tilefni kristniboðsdags
2000: NN 500; Egilsstaðakirkja 3195;
Hlíðarfundur i Keflavík 1102; Élja-
gangur 6200; YD KFUM Holtavegi
7000; Samkoma í KFUM og KFUK
Hafnarfirði 11.100; Stykkishólms-
kirkja 22.200; Grindavíkurkirkja 8000;
Keflavíkurkirkja 21.500; Reynivellir
10.500; YD KFUK Amtmannsstíg
12.420; Háteigskirkja (kl. 5) 11.000;
Árbæjarprestakall 10.800; Háteigs-
kirkja 8000; Samkoma i Frón, Akra-
nesi 108.515; Kristniboðssamkoma í
KFUM og KFUK Amtmannsstíg 199.-
372; Guðsþjónusta í Akraneskirkju
28.250; Laugarneskirkja 22.000; Nes-
kirkja 18.500; Dómkirkjan (kl. 11)
15.401; Grensássókn 13.700; Dómkirkj-
an (kl. 2) 12.135; Fríkirkjan 6400;
Barnaguðsþjónusta í Akraneskirkju
2039; Vistfólk Grund 5800; YD KFUM
Amtmatinsstíg 16.849; Barnasamkom-
ur í Frikirkjunni 6844; Sjöstjarnan
Akranesi 15.000.
Gjafir alls í nóvember: 1.285.180.00.
Gjafir það sem af er árinu 1975:
7.354.681.00.
13