Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 4

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 4
BARA HÉR INNI, ÞAR SEM ENGINN SÉR! J7 g veit af hverju viö erum svona svört en ” en þiö hvitc‘. Þaö er einn af starfsmönnunum á kristni- boösstööinni í Cheparería, sem hefur fengiö sér sœti hjá mér og œtlar hann nú aö frœöa mig á því af hverju ég sé hvit, en hann svart- ur. Kennet heitir hann og er einn af fáum, sem hafa lœrt aö lesa og skrifa. Hann tálar einnig sæmilega ensku. Kennet er ungur maJöur meö framtiöar- drauma rétt eins og ungir menn hér heima. Áöur haföi hann sagt mér, að hann ynni hjá „father Paul“ viö aö byggja kirkjuna, og nú vonaöist hann til aö komast aö sem lœrlingur viö múrverk í bænum Kitale, sem er í um 20 km fjarlœgö frá Cpeparería. Kennet œtlar nú aö segja mér, af hverju ég er hvít en hann svartur. Ég er oröin óþolinmóö, svo að ég segi: „Jœja, Kennet, komdu meö þaö.“ p'ull eftirvœntingar biö ég eftir svarinu. Svariö sem ég fékk, var állt annaö en ég haföi búist viö. Fallega dökka andlitiö veröur alvarlegt og stóru brúnu augun döpur. ,,Þaö er vegna þess aö viö geröum eitthvaö œgilega Ijótt fyrir langa löngu. Svo refsaði Guö okkur, lét okkur veröa svört, svo aö állir gætu séö hvaö viö erum vond.“ ,JEr þér álvara?“ spyr ég. .Auövitaö er mér álvara,“ svarar Kennet. Honum var álvara og hann heldur áfram: „Guö er reiöur okkur. Sjáöu hvaö þjóö min er skammt á veg komin. Littu á þessar stóru sléttw eins langt og augaö eygir. Ekki Jcunna ■menn aö nýta þœr. Fólkiö mitt býr viö fátækt og örbirgö, kann hvorki aö lesa né skrifa. Viö erum útskúfuö af Guöi. En verst af öllu er þó þaö, aö viö erum svört.“ ,ýÉg er líka svört,“ segi ég varlega, en nú er þaö Kennet sem er hissa. „Já, ég er líka svört hér inni í sálinni,“ segi ég um leiö og ég legg höndina á hjarta staö. „Hér inni býr syndin.“ En Kennet skilur ekki. „Iss, bara hér inni, þar sem enginn sér? Hvaö er þaö i samanburöi viö þaö aö vera svartur aö utan?“ spyr Kennet. Jss, bara hér inni, þar sem enginn sér. Boöskapur Biblíunnar er alvarlegur boö- skapur. Viö vitum, þú og ég, aö Biblían kenn- ir aö Guö sé í sannleika Guö dóms og reiöi. Hann sér þaö sem enginn annar sér. Sé þaö nokkuö sem Biblían kennir, þá er þaö þetta aö Guö œtlar aö dœma manninn. Mörgum sinnum varaöi Jesús viö komandi dómi. I Matt. 12,36 stendur: „Sérhvert ónytju- orö, sem mennirnir mœla, fyrir þaö skulu þeir á dómsdegi reikning luka.“ Alvarleg orö. í Matt. 13,ifl—lf2 lesum viö: „Mannssonurinn mun senda engla sína, og þeir munu saman safna úr ríki hans öllum hneykslunarmönn-

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.