Bjarmi

Árgangur

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 5

Bjarmi - 01.01.1982, Blaðsíða 5
unum og þeim, er lögmálsbrot fremja og kasta þeim í eldsofninn; þar mun veröa grát- ur og gnístran tanna.“ Alvarleg orö Guös um þá sem eru guðvana, eiga ekki fyrirgefning syndanna í Jesú Kristi. í Lúk. 12,2 stendur: ,,Ekkert er þaö huliö, sem ekki veröi opinbert, né leynt er ekki veröi kunnugt.“ „Iss, bara hér inni, þar sem engr inn sér." Er þetta ef til vill rödd þín? „Þaö liggur fyrir mönnunum eitt sinn aö deyja og eftir þaö er dómurinn,“ stendur í Hebr. 9,27. Þarna erum viö meötálin, þú og ég. ,fEn meö haröúö þinni og iörunarlausa hjarta safnar þú sjálfum þér reiöi á degi reiöi og opin- berunar Guös réttláta dóms, sem mun gjalda sérhverjum eftir verkum hans“ (Róm. 2,5—6). Sérhver maJöur dœmdur eftir verkum sínum. Þarna erum viö einnig meötálin í Guðs oröi, þú og ég, viö veröum dœmd eftir verkum okkar. Þekkir þú verkin þín í Ijósi Guös orös? Til dómsins veröur sérhver maöur aö koma, sem nokkru sinni hefur lifaö á þessari jörö. Eng- inn fœr umflúiö hann. Ekki þú, ekki ég. Ekki nokkur maöur. Hvernig er meö þig? Hefur þú staönœmst viö dóminn eöa segir þú: „Iss, bara hér inni, þar sem enginn sér“? peir eru margir sem segja aö dómur komi ekki heim og saman viö réttlœti, miskunn og kœrleika. Þetta er vegna þess aö þeir skilja ekki eöli Guös, skilja ekki aö Guö er heilagur Guö er þolir ekki synd. Syndarinn er vonlaus frammi fyrir heilögum Guöi. Guös orö segir aö laun syndarinnar sé dauöi. Billy Graham hefur sagt: Dómur er í sam- rœmi viö réttvísi. Réttvísin krefst að meta- skálarar séu jafnar. Án dóms yröi þessi heim- ur ómögulegur. Réttvisin þrifist ekki án dóms. Lög geta ekki veriö til án hegningar fyrir brot á þeim. Dómur er í samrœmi viö misk- unn. Sá Guö sem vill vera miskunnsamur hlýt- ur aö sýna miskunn samkvœmt mœlikvaröa réttvísi og réttlœtis. Dómur rekst ekkert á miskunn. Þaö aö vera miskunnsamur án þess aö vera réttlátur er mótsögn. Dómur er í sam- rœmi við kœrleikann. Guö sem er kœrleikur veröur aö vera Guö sem er réttvís. Jú, dómur er í samræmi viö kœrleikann. Hefur þú staönœmst viö dóminn? Hefur lok- ist upp fyrir þér hver þú ert? Hefur loknst upp fyrir þér aö þú ert vonlaus 'vegna afbrota og synda? Hefur þu reynt, aö Biblían er lif- andi bók? Hafir þú ekki reynt þetta getur þú svaraö kált og lífvana: „Iss, bara hér inni, þar sem enginn sér." paö eru mörg ár liöin siöan. Ég fann litla ískálda fœtur einn morgun koma viö heitan líkama minn og heyröi sagt: „Ó, mamma, ekki vissi ég aö mér vœri svona kált fyrr en ég finn hvaö þér er heitt.“ Þannig er þaö meö Guös orö. Eins og litli drengurinn minn vissi ekki hvaö honum var mikiö kált fyrr en hann fann hlýjuna frá heitum líkama mínum, eins er þaö meö af- stööu mína til Guös. Ég veit ekki um synd mína fyrr en ég finn mig dæmda í Guös oröi. Ég veit ekki um synd mína fyrr en ég hef mœtt Jesú Kristi. Hefur þú mœtt Jesú Kristi? Ég mœtti Jesú Kristi í oröinu sem boöaö var í K.F.U.M. og K. fyrir meira en 30 árum og er boöaö enn í dag, Guös heilaga orö, hreint og ómengaö. í K.F.U.M. og K. heyröi ég fyrst um hiö ægilega myrkur heiöingjans og hve állt breyttist þegar Ijósiö kom þar sem aöeins var myrkur, líf þar sem aöeins var dauöi, gleöi í staö örvœntingar. J-Jefur þú mœtt Jesú Kristi? Hinn upprisni frelsari vill mœta þér, nú í dag. Þú hefur heyrt aö vegna afbrota og synda erum viö dauö? Frammi fyrir heilögum Guöi eigum viö aöeins eina von. Von okkar er bundin viö hann sem sagöi: Eg er kominn til þess aö þú hafir líf. í dag, já einmitt t dag vill Jesús Kristur mæta þér meö þessum oröum: Eg er kominn til þess aö þú hafir líf. JJoöskapur Bibltunnar er náöarboöskapur. Biblían segir: Þann sem þekkti ekki synd geröi liann aö synd vor vegna, til þess aö vér skyldum veröa réttlœti Guös í honum. Af þess- ari ástœöu kennir ritningin: „Svo er þá nú engin fyrirdæming fyrir þá sem tilheyra Kristi Jesú.“ Tókstu eftir þvt aö engin fyrirdœming er fyrir þá sem tilheyra Kristi Jesú ? Fagnaöar- boöskapur Biblíunnar. Tilheyrir þú Kristi Jesú? Lögmálið segir: „Laun syndarinnar er dauöi“ (Róm. 6,23) og „sú sálin sem syndgar skál deyja“. Eöa eins og Billy Gráham hefur sagt: „Viö áttum skiliö dóm og helviti, en Kristur tók þann dóm og helvíti frá okkur. Þann sem þekkti ekki synd geröi hann aö synd vor vegna.

x

Bjarmi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.